Barcelona þarf að selja leikmenn til að mega skrá Kounde Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. ágúst 2022 22:45 Jules Kounde getur að öllum líkindum ekki tekið þátt í leik Barcelona gegn Real Sociedad á morgun. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að félagið þurfi að selja leikmenn til að geta skráð nýjasta leikmann liðsins, Jules Kounde. Kounde gekk í raðir Barcelona í síðasta mánuði fyrir um það bil 42 milljónir punda. Hann hefur hins vegar ekki enn fengið að spila með liðinu þar sem Börsungar þurfa að rétta úr fjárhagskútnum áður en þeir geta skráð hann í leikmannahópinn. Þrátt fyrir erfiða fjárhagsstöðu tóks Barcelona að eyða himinháum fjárhæðum í leikmenn í sumar. Liðið hefur þó verið í stökustu vandræðum með að koma þessum leikmönnum í liðið, en félagið rétt náði að skrá fjóra leikmenn í leikmannahópinn í tæka tíð fyrir fyrsta leik tímabilsins. „Eins og staðan er núna þá vitum við ekki neitt. Við erum bara í biðstöðu,“ sagði Xavi um málið. „Við erum bara að bíða. Kounde er frábær leiðtogi og frábær leikmaður. Vonandi sýnir hann okkur það bráðum - vonandi á morgun, ef hann má spila,“ bætti Xavi við, en Barcelona mætir Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. „Hann er búinn að æfa vel og ég sé það á honum að honum líður vel. En við verðum að selja leikmenn svo við getum skráð hann.“ Nokkrir leikmenn Barcelona hafa verið orðaðir við brottför frá félaginu og því er ekki ólíklegt að liðið nái að koma Kounde inn í hópinn fyrir mánaðarlok. Pierre-Emerick Aubameyang hefur til að ynda verið orðaður við Chelsea og Memphis Depay hefur einnig verið orðaður við brottför. „Félagsskiptaglugginn lokar 31. ágúst og við vitum ekki hvað mun gerast. Auba og Mamphis eru ennþá hérna þannig að við munum nota þá á morgun. En það er forgangsatriði að ná að skrá Kounde,“ sagði Xavi að lokum. Spænski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Sjá meira
Kounde gekk í raðir Barcelona í síðasta mánuði fyrir um það bil 42 milljónir punda. Hann hefur hins vegar ekki enn fengið að spila með liðinu þar sem Börsungar þurfa að rétta úr fjárhagskútnum áður en þeir geta skráð hann í leikmannahópinn. Þrátt fyrir erfiða fjárhagsstöðu tóks Barcelona að eyða himinháum fjárhæðum í leikmenn í sumar. Liðið hefur þó verið í stökustu vandræðum með að koma þessum leikmönnum í liðið, en félagið rétt náði að skrá fjóra leikmenn í leikmannahópinn í tæka tíð fyrir fyrsta leik tímabilsins. „Eins og staðan er núna þá vitum við ekki neitt. Við erum bara í biðstöðu,“ sagði Xavi um málið. „Við erum bara að bíða. Kounde er frábær leiðtogi og frábær leikmaður. Vonandi sýnir hann okkur það bráðum - vonandi á morgun, ef hann má spila,“ bætti Xavi við, en Barcelona mætir Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. „Hann er búinn að æfa vel og ég sé það á honum að honum líður vel. En við verðum að selja leikmenn svo við getum skráð hann.“ Nokkrir leikmenn Barcelona hafa verið orðaðir við brottför frá félaginu og því er ekki ólíklegt að liðið nái að koma Kounde inn í hópinn fyrir mánaðarlok. Pierre-Emerick Aubameyang hefur til að ynda verið orðaður við Chelsea og Memphis Depay hefur einnig verið orðaður við brottför. „Félagsskiptaglugginn lokar 31. ágúst og við vitum ekki hvað mun gerast. Auba og Mamphis eru ennþá hérna þannig að við munum nota þá á morgun. En það er forgangsatriði að ná að skrá Kounde,“ sagði Xavi að lokum.
Spænski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Sjá meira