Afnema lög sem banna kynlíf milli karlmanna Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. ágúst 2022 23:18 Frá hinsegin fögnuði í Singapore. Getty Stjórnvöld í Singapúr munu afnema bann við kynlífi milli karlmanna. Hinsegin samfélagið fagnar ákvörðuninni sem sigri mannréttinda en lögin voru sett þegar Singapúr laut nýlendustjórn Breta. Forsætisráðherrann, Lee Hsien Loong, tilkynnti um þetta í ávarpi í dag. Hann sagði afnám laganna myndu færa lögin í samræmi við nútímaviðhorf og bætti við að„að þungu fargi sé létt af einhverjum Singaporebúum.“ Að því sögðu segir Lee stjórnvöld ekki vilja ráðast í „of miklar breytingar á samfélaginu“, og hyggst því halda lögum um hjónabönd óbreyttum. „Þó við afnemum lög 377A, munum við samt sem áður vernda heiður hjónabandsins. Samkvæmt þeim lögum munu einungis hjónabönd milli eins manns og einnar konu vera viðurkennd í Singapúr,“ segir Lee. Fyrrgreind lög 377A voru sett, eins og áður segir, þegar Singapore var enn undir nýlendurstjórn Breta. Samkvæmt þeim er allt kynlíf milli karlmanna glæpur. Hver sem verður uppvís að því að stunda slíkt kynlíf gat átt von á tveggja ára fangelsisrefsingu, þrátt fyrir að lögunum hafi í raun ekki verið fylgt eftir í um áratug. Lögunum hefur verið mótmælt lengi og þau mótmæli hafa nú skilað árangri. Singapúr Hinsegin Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Sjá meira
Forsætisráðherrann, Lee Hsien Loong, tilkynnti um þetta í ávarpi í dag. Hann sagði afnám laganna myndu færa lögin í samræmi við nútímaviðhorf og bætti við að„að þungu fargi sé létt af einhverjum Singaporebúum.“ Að því sögðu segir Lee stjórnvöld ekki vilja ráðast í „of miklar breytingar á samfélaginu“, og hyggst því halda lögum um hjónabönd óbreyttum. „Þó við afnemum lög 377A, munum við samt sem áður vernda heiður hjónabandsins. Samkvæmt þeim lögum munu einungis hjónabönd milli eins manns og einnar konu vera viðurkennd í Singapúr,“ segir Lee. Fyrrgreind lög 377A voru sett, eins og áður segir, þegar Singapore var enn undir nýlendurstjórn Breta. Samkvæmt þeim er allt kynlíf milli karlmanna glæpur. Hver sem verður uppvís að því að stunda slíkt kynlíf gat átt von á tveggja ára fangelsisrefsingu, þrátt fyrir að lögunum hafi í raun ekki verið fylgt eftir í um áratug. Lögunum hefur verið mótmælt lengi og þau mótmæli hafa nú skilað árangri.
Singapúr Hinsegin Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Sjá meira