Dæmdur fyrir kynferðisbrot en mun spila í Sádi Arabíu Sindri Sverrisson skrifar 24. ágúst 2022 07:30 Santi Mina hefur verið í stóru hlutverki hjá Celta Vigo síðustu ár en hann skoraði sjö mörk í spænsku 1. deildinni á síðustu leiktíð, áður en hann var dæmdur fyrir kynferðisbrot. Getty/Riccardo Larreina Spænska knattspyrnufélaginu Celta Vigo hefur tekist að losa sig við framherjann Santi Mina, sem í sumar var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot, og er hann mættur til Sádi Arabíu. Mina hlaut fangelsisdóminn í maí fyrir að hafa ásamt vini sínum, David Goldar, ráðist á konu sumarið 2017. Samkvæmt dómnum nauðgaði Mina konunni en Goldar, sem hlaut ekki dóm, gerði ekkert til að stöðva það. Mina neitaði sök og áfrýjaði dómnum, svo endanleg niðurstaða liggur ekki fyrir. Hann krafðist þess svo að fá að mæta aftur til æfinga hjá Celta á meðan að staðan væri þessi, og fékk það í gegn þó að hann væri ekki með á taktískum æfingum liðsins. Nú hefur Mina hins vegar verið lánaður frá Celta til Al-Shabab í Sádi Arabíu og gildir lánssamningurinn fram til sumarsins 2023. Footballer Santi Mina - who was sentenced by a Spanish court to 4 years in prison after being found guilty of sexual abuse, which has been appealed - is continuing his football career in Saudi Arabia, by joining Al Shabab. https://t.co/ppuAFvo6Bx— Colin Millar (@Millar_Colin) August 23, 2022 Spænska blaðið Marca segir að með þessu losni Celta við umtalsverðan launakostnað en engu að síður muni hinn 26 ára gamli Mina fá enn betur borgað hjá sínu nýja félagi. Marca segir að Mina hafi einnig staðið til boða að spila fyrir lið í Grikklandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Spænski boltinn Tengdar fréttir Framherji Celta Vigo í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Santi Mina, framherji spænska úrvalsdeildarliðsins Celta Vigo, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot. 4. maí 2022 10:31 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Mina hlaut fangelsisdóminn í maí fyrir að hafa ásamt vini sínum, David Goldar, ráðist á konu sumarið 2017. Samkvæmt dómnum nauðgaði Mina konunni en Goldar, sem hlaut ekki dóm, gerði ekkert til að stöðva það. Mina neitaði sök og áfrýjaði dómnum, svo endanleg niðurstaða liggur ekki fyrir. Hann krafðist þess svo að fá að mæta aftur til æfinga hjá Celta á meðan að staðan væri þessi, og fékk það í gegn þó að hann væri ekki með á taktískum æfingum liðsins. Nú hefur Mina hins vegar verið lánaður frá Celta til Al-Shabab í Sádi Arabíu og gildir lánssamningurinn fram til sumarsins 2023. Footballer Santi Mina - who was sentenced by a Spanish court to 4 years in prison after being found guilty of sexual abuse, which has been appealed - is continuing his football career in Saudi Arabia, by joining Al Shabab. https://t.co/ppuAFvo6Bx— Colin Millar (@Millar_Colin) August 23, 2022 Spænska blaðið Marca segir að með þessu losni Celta við umtalsverðan launakostnað en engu að síður muni hinn 26 ára gamli Mina fá enn betur borgað hjá sínu nýja félagi. Marca segir að Mina hafi einnig staðið til boða að spila fyrir lið í Grikklandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Framherji Celta Vigo í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Santi Mina, framherji spænska úrvalsdeildarliðsins Celta Vigo, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot. 4. maí 2022 10:31 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Framherji Celta Vigo í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Santi Mina, framherji spænska úrvalsdeildarliðsins Celta Vigo, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot. 4. maí 2022 10:31