Norrköping kastaði frá sér sigrinum | Kristianstad missteig sig í toppbaráttunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2022 15:14 Ari Freyr Skúlason og félagar hans í Norrköping þurftu að sætta sig við jafntefli í dag. Það var nóg um að vera hjá Íslendingum í sænska boltanum í dag þar sem fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í bæði karla- og kvennaboltanum. Norrköping, með þá Ara Frey Skúlason, Arnór Ingva Traustason, Andra Lúcas Guðjohnsen og Arnór Sigurðsson innanborðs þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli þegar liðið heimsótti Varberg. Íslendingaliðið tók forystuna eftir rétt rúmlega tíu mínútna leik og staðan var 0-1 þegar flautað var til hálfleiks. Svo virtist sem þetta eina mark myndi duga til sigurs, en heimamenn jöfnuðu metin á sjöundu mínútu uppbótartíma og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Norrköping situr í 11. sæti deildarinnar með 21 stig eftir 20 leiki, jafn mörg stig og Varberg sem situr sæti neðar. Þá máttu Óli Valur Ómarsson, Aron Bjarnason og félagar þeirra í Sirius þola 2-0 tap er liðið heimsótti IFK Gautaborg. Sirius situr í níunda sæti deildarinnar með 25 stig, átta stigum minna en Gautaborg sem situr í sjötta sæti. Í kvennaboltanum lék Guðrún Arnardóttir allan leikinn er Rosengard vann 1-0 sigur gegn Linkoping í uppgjöri efstu tveggja liða deildarinnar. Rosengard er nú mep fimm stiga forskot á topnnum þegar átta leikir eru eftir. Kristianstad, undir stjór Elísabetu Gunnarsdóttur, mátti hins vegar þola 1-2 tap er liðið tók á móti BK Häcken. Kristianstad er nú sex stigum á eftir toppliði Rosengard í þriðja sæti deildarinnar og fjórum stigum fyrir ofan Häcken sem situr í fjórða sæti. Sænski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sjá meira
Norrköping, með þá Ara Frey Skúlason, Arnór Ingva Traustason, Andra Lúcas Guðjohnsen og Arnór Sigurðsson innanborðs þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli þegar liðið heimsótti Varberg. Íslendingaliðið tók forystuna eftir rétt rúmlega tíu mínútna leik og staðan var 0-1 þegar flautað var til hálfleiks. Svo virtist sem þetta eina mark myndi duga til sigurs, en heimamenn jöfnuðu metin á sjöundu mínútu uppbótartíma og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Norrköping situr í 11. sæti deildarinnar með 21 stig eftir 20 leiki, jafn mörg stig og Varberg sem situr sæti neðar. Þá máttu Óli Valur Ómarsson, Aron Bjarnason og félagar þeirra í Sirius þola 2-0 tap er liðið heimsótti IFK Gautaborg. Sirius situr í níunda sæti deildarinnar með 25 stig, átta stigum minna en Gautaborg sem situr í sjötta sæti. Í kvennaboltanum lék Guðrún Arnardóttir allan leikinn er Rosengard vann 1-0 sigur gegn Linkoping í uppgjöri efstu tveggja liða deildarinnar. Rosengard er nú mep fimm stiga forskot á topnnum þegar átta leikir eru eftir. Kristianstad, undir stjór Elísabetu Gunnarsdóttur, mátti hins vegar þola 1-2 tap er liðið tók á móti BK Häcken. Kristianstad er nú sex stigum á eftir toppliði Rosengard í þriðja sæti deildarinnar og fjórum stigum fyrir ofan Häcken sem situr í fjórða sæti.
Sænski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sjá meira