Frá útgáfuhófi Stund milli stríða. Saga landhelgismálsins, 1961-1971 eftir Guðna Th. Jóhannesson.Vísir/Vilhelm
Sögufélag hefur nú gefið út bókina Stund milli stríða. Saga landhelgismálsins, 1961-1971 eftir Guðna Th. Jóhannesson, sagnfræðing og forseta Íslands.
Í tilefni útgáfunnar bauð Sögufélagið til hófs í Sjóminjasafninu í Reykjavík. Í gær var einmitt 50 ára afmæli 50 mílna útfærslunnar á landhelgis Íslands, 1. sept. 1972.
Kristján Ragnarsson fyrrverandi formaður LÍÚ sagði nokkur orð fyrir hönd útgáfunefndar.Vísir/Vilhelm
Guðni Th. Jóhannesson sagði frá verkinu sínu og áritaði bækur og Gerður Kristný skáld flutti frumsamið ljóð.
Gerður Kristný og Guðbrandur BenediktssonVísir/Vilhelm
Í albúminu hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá viðburðinum.
Georg Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar og Ásgrímur L. ÁsgrímssonVísir/Vilhelm
Guðmundur Hallvarðsson, Guðni TH Jóhannesson, Georg Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar og Ásgrímur L. ÁsgrímssonVísir/Vilhelm
Eyþór Árnason, Viðar Pálsson og Jónína Helga Ólafsdóttir.Vísir/Vilhelm
Sæmundur Ingólfsson og Jón KR FriðgeirssonVísir/Vilhelm
Kristján RagnarssonVísir/Vilhelm
Jörundur Kristjánsson og Helgi BernódussonVísir/Vilhelm
Guðni Th. JóhannessonVísir/Vilhelm
Kristján Ragnarsson og Ólafur EgillssonVísir/Vilhelm