Í liði KA voru þau Íris Tanja Flygenring og Vilhelm Anton Jónsson en hjá Skallagrími mættu þau Kristín Sif Björgvinsdóttir og Magnús Scheving til leiks.
Mikil spenna var í þættinum á laugardagskvöldið og réðust úrslitin í fyrri þrjú hint spurningunni. Spurt var um orð og náði annað liðið að giska á mjög svo erfitt orð eins og sjá má hér að neðan.
Ef þú hefur ekki séð þáttinn og vilt horfa síðar þá ættir þú ekki að skoða myndbandið hér að neðan.