„Liðsfélagarnir hafa áttað sig á því að ég er gjörsamlega klikkaður“ Valur Páll Eiríksson skrifar 21. september 2022 10:31 Rüdiger kann vel við sig í Madríd. Thearon W. Henderson/Getty Images Antonio Rüdiger hefur gengið vel að aðlagast nýju landi og félagi eftir skipti sín frá Chelsea á Englandi til Real Madrid á Spáni í sumar. Hann ber Carlo Ancelotti vel söguna. „Fyrstu mánuðirnir í Madríd gætu ekki hafa verið betri. Úrslitin hafa verið góð, við njótum okkar sem lið og mér hefur gengið vel að aðlagast. Ef ég á að vera hreinskilinn, hefur ekkert lið tekið eins vel á móti mér,“ segir Rüdiger í viðtali við Sport1 á Spáni. Hann segir þá að hann hafi þurft að finna sér nýtt viðurnefni, hið hefðbundna, Toni sé frátekið. „Toni var þegar tekið þar sem það á við um Toni Kroos. Þjálfarateymið kallar mig Antonio og liðsfélagarnir Rudi. Það er óhætt að segja að þeir hafa allir þegar áttað sig á því að ég er gjörsamlega klikkaður náungi,“ segir Rüdiger. Rüdiger segir þá að Carlo Ancelotti, þjálfari liðsins, hafi tekið afar vel á móti sér eftir komuna til spænsku höfuðborgarinnar. „Ég hafði verið í nýja húsinu okkar í Madríd í aðeins nokkrar klukkustundir með fjölskyldunni. Við vorum með grillveislu og dyrabjallan hringdi. Ég opnaði dyrnar og Ancelotti var mættur, vá! Hann settist með okkur og hitti fjölskylduna. Hann er mjög vingjarnlegur og almennilegur náungi. Hann sat með okkur í tvær klukkustundur og við ræddum allt milli himins og jarðar,“ segir Rüdiger. Real Madrid á bæði spænskan meistaratitil og Meistaradeildartitil að verja. Titilvörn beggja hefur farið fullkomnlega af stað þar sem félagið er með fullt hús stiga eftir sex umferðir á Spáni og hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í Meistaradeildinni. Liðið vann þá einnig Ofurbikar Evrópu í haust. Spænski boltinn Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Bein útsending: Dregið í undankeppni HM Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Fleiri fréttir Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Bein útsending: Dregið í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Sjá meira
„Fyrstu mánuðirnir í Madríd gætu ekki hafa verið betri. Úrslitin hafa verið góð, við njótum okkar sem lið og mér hefur gengið vel að aðlagast. Ef ég á að vera hreinskilinn, hefur ekkert lið tekið eins vel á móti mér,“ segir Rüdiger í viðtali við Sport1 á Spáni. Hann segir þá að hann hafi þurft að finna sér nýtt viðurnefni, hið hefðbundna, Toni sé frátekið. „Toni var þegar tekið þar sem það á við um Toni Kroos. Þjálfarateymið kallar mig Antonio og liðsfélagarnir Rudi. Það er óhætt að segja að þeir hafa allir þegar áttað sig á því að ég er gjörsamlega klikkaður náungi,“ segir Rüdiger. Rüdiger segir þá að Carlo Ancelotti, þjálfari liðsins, hafi tekið afar vel á móti sér eftir komuna til spænsku höfuðborgarinnar. „Ég hafði verið í nýja húsinu okkar í Madríd í aðeins nokkrar klukkustundir með fjölskyldunni. Við vorum með grillveislu og dyrabjallan hringdi. Ég opnaði dyrnar og Ancelotti var mættur, vá! Hann settist með okkur og hitti fjölskylduna. Hann er mjög vingjarnlegur og almennilegur náungi. Hann sat með okkur í tvær klukkustundur og við ræddum allt milli himins og jarðar,“ segir Rüdiger. Real Madrid á bæði spænskan meistaratitil og Meistaradeildartitil að verja. Titilvörn beggja hefur farið fullkomnlega af stað þar sem félagið er með fullt hús stiga eftir sex umferðir á Spáni og hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í Meistaradeildinni. Liðið vann þá einnig Ofurbikar Evrópu í haust.
Spænski boltinn Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Bein útsending: Dregið í undankeppni HM Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Fleiri fréttir Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Bein útsending: Dregið í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Sjá meira