Á þinginu verður stefna Ríkisútvarpsins til næstu ára ásamt framtíðarsýn og stefnuáherslum kynnt.
Hægt er að fylgjast með streymi frá þinginu að neðan.
Dagskrá:
- Stutt ávarp: Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra
- Stefna RÚV og stefnuáherslur: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri
- Fréttir og þjóðfélagsrýni: Sandy French, fréttastjóri danska Ríkisútvarpsins DR
- Fjölbreytileiki, jafnræði og þátttaka: Francesca Scott, sérfræðingur EBU á sviði fjölbreytileika, jafnræðis og þátttöku
- Stjórnun stafrænna breytinga: Olivier van Duüren stjórnunarráðgjafi hjá The Dualarity
- Pallborðsumræður
- RÚV okkar allra - fyrir þig: Silja Dögg Gunnarsdóttir, formaður stjórnar RÚV
- Fundarlok
- Fundarstjóri: Heiðar Örn Sigurfinnsson, fréttastjóri RÚV