Ekið á sextán ára strák á rafmagnshlaupahjóli í Hlíðunum Fanndís Birna Logadóttir skrifar 27. september 2022 06:25 Strákurinn var á hlaupahjóli í eigin eigu. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Sextán ára strákur á rafmagnshlaupahjóli varð fyrir bíl í Hlíðunum í Reykjavík á sjötta tímanum í gærkvöldi en vitni sá strákinn fljúga í loftinu með alla anga úti áður en hann lenti á götunni, að því er kemur fram í dagbók lögreglu. Strákurinn fann til eymsla í handlegg en hann var mögulega brotinn að sögn lögreglu og því fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku. Hjólið var flutt að heimili stráksins þar sem rætt var við forráðamann en bíllinn var fjarlægður af vettvangi með dráttarbíl. Þá var ekið á hjólreiðamenn við Dalatorg í Kópavogi skömmu síðar en maðurinn var að hjóla yfir gangbraut þegar hann varð fyrir bíl. Maðurinn fann til eymsla í mjöðm og hné að sögn lögreglu. Meðal annarra verkefna lögreglu var þjófnaður úr raftækjaverslun í Kópavogi. Maðurinn var staðinn að þjófnaðinum en hann var ekki með persónuskilríki meðferðis og því fluttur á lögreglustöð þar sem skýrsla var gerð. Þá voru þrír ökumenn stöðvaðir í gærkvöldi, inn reyndist ekki hafa gild ökuréttindi og var bíllinn ótryggður en annar var grunaður um ölvun við akstur. Sá þriðji mældist á 100 kílómetra hraða á Breiðholtsbraut í Árbæ, þar sem hámarkshraði er 60 kílómetrar á klukkustund, en ökumaðurinn viðurkenndi brotið. Lögreglumál Reykjavík Rafhlaupahjól Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu „Fólk er að deyja út af þessu“ Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Sjá meira
Strákurinn fann til eymsla í handlegg en hann var mögulega brotinn að sögn lögreglu og því fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku. Hjólið var flutt að heimili stráksins þar sem rætt var við forráðamann en bíllinn var fjarlægður af vettvangi með dráttarbíl. Þá var ekið á hjólreiðamenn við Dalatorg í Kópavogi skömmu síðar en maðurinn var að hjóla yfir gangbraut þegar hann varð fyrir bíl. Maðurinn fann til eymsla í mjöðm og hné að sögn lögreglu. Meðal annarra verkefna lögreglu var þjófnaður úr raftækjaverslun í Kópavogi. Maðurinn var staðinn að þjófnaðinum en hann var ekki með persónuskilríki meðferðis og því fluttur á lögreglustöð þar sem skýrsla var gerð. Þá voru þrír ökumenn stöðvaðir í gærkvöldi, inn reyndist ekki hafa gild ökuréttindi og var bíllinn ótryggður en annar var grunaður um ölvun við akstur. Sá þriðji mældist á 100 kílómetra hraða á Breiðholtsbraut í Árbæ, þar sem hámarkshraði er 60 kílómetrar á klukkustund, en ökumaðurinn viðurkenndi brotið.
Lögreglumál Reykjavík Rafhlaupahjól Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu „Fólk er að deyja út af þessu“ Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Sjá meira