Lizzo spilaði á kristalsflautu James Madison Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 28. september 2022 17:12 Hér pilar Lizzo á þverflautu á rauða dreglinum. Getty/Sean Zanni Tónlistarkonan Lizzo hlaut þann heiður fyrr í vikunni að fá að spila á þverflautu sem var í eigu James Madison fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Ekki er hægt að flautan sé hefðbundin, hún var búin til árið 1813 og er úr kristal. Lizzo var stödd í Washington D.C. á tónleikaferðalagi og var boðið af bandaríska þjóð- og þingsafninu að koma í heimsókn og skoða þverflautusafn safnsins. Lizzo virðist ekki hafa þurft að hugsa sig tvisvar um en hún hefur gjarnan gert mikið úr því að spila á þverflautu á meðan tónleikum sínum stendur. Washington Post greinir frá þessu. Tónlistarkonan spilaði á flautuna hans Madison á tómu safninu og fékk að taka hana með sér upp á svið í gær þegar hún spilaði fyrir fullu húsi í Capital One tónlistarhöllinni í Washington D.C. Flautan er eitt af því fáa sem lifði af bruna Hvíta hússins árið 1814. IM COMING CARLA! AND IM PLAYIN THAT CRYSTAL FLUTE!!!!! https://t.co/aPcIthlqeo— FOLLOW @YITTY (@lizzo) September 24, 2022 Til þess að Lizzo gæti spilað á flautuna á tónleikum sínum var flautan sett í sérstakan hlífðarkassa til þess að vernda hana og var sérstakt öryggisteymi með í för. Hér að ofan má sjá Lizzo spila á flautuna. Tónlist Bandaríkin Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Lizzo var stödd í Washington D.C. á tónleikaferðalagi og var boðið af bandaríska þjóð- og þingsafninu að koma í heimsókn og skoða þverflautusafn safnsins. Lizzo virðist ekki hafa þurft að hugsa sig tvisvar um en hún hefur gjarnan gert mikið úr því að spila á þverflautu á meðan tónleikum sínum stendur. Washington Post greinir frá þessu. Tónlistarkonan spilaði á flautuna hans Madison á tómu safninu og fékk að taka hana með sér upp á svið í gær þegar hún spilaði fyrir fullu húsi í Capital One tónlistarhöllinni í Washington D.C. Flautan er eitt af því fáa sem lifði af bruna Hvíta hússins árið 1814. IM COMING CARLA! AND IM PLAYIN THAT CRYSTAL FLUTE!!!!! https://t.co/aPcIthlqeo— FOLLOW @YITTY (@lizzo) September 24, 2022 Til þess að Lizzo gæti spilað á flautuna á tónleikum sínum var flautan sett í sérstakan hlífðarkassa til þess að vernda hana og var sérstakt öryggisteymi með í för. Hér að ofan má sjá Lizzo spila á flautuna.
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira