„Falskt öryggi“ fyrir íbúa á Hofsósi og í Varmahlíð Atli Ísleifsson skrifar 4. október 2022 08:42 Slökkviliðsbíll Brunavarna Skagafjarðar sem staðsettur er á Sauðárkróki. Brunavarnir Skagafjarðar Mjög erfiðlega hefur gengið að manna útstöð Brunavarna Skagafjarðar á Hofsósi og er stöðin nær óstarfhæf og gefur falskt öryggi fyrir íbúa á svæðinu. Þetta kemur fram í bókun byggðarráðs Skagafjarðar, en Svavar Atli Birgisson slökkviliðsstjóri mætti á fund ráðsins í síðustu viku til að ræða framtíð og skipulag slökkviliðsmála í umdæminu. Fram kom að mjög erfiðlega hafi gengið að manna útstöð slökkviliðsins á Hofsósi undanfarin ár svo ásættanlegt sé, með tilliti til viðbragðs og þjónustu sem slík mönnun krefst. Búið sé að auglýsa ítrekað eftir mannskap án árangurs og sé svo komið að útkallseiningin er nær óstarfhæf og gefur falskt öryggi fyrir íbúa á þjónustusvæðinu. Þó kemur fram að slökkviliðsbíllinn á Hofsósi sé í góðu lagi. Ónýtur slökkviliðsbíll í Varmahlíð Hið sama sé þó ekki uppi á teningnum í Varmahlíð. Þar sé slökkviliðsbíllinn ónýtur og megi því segja að báðar útfallseiningarnar – á Hofsósi og í Varmahlíð – séu óstarfhæfar í dag. Fjarlægðin milli Hofsóss og Sauðárkróks, þar sem næstu starfhæfu slökkviliðsstöð sé að finna, er um 36 kílómetrar, en milli Varmahlíðar og Sauðárkróks um 25 kílómetrar. Frá Varmahlíð í Sveitarfélaginu Skagafirði.Vísir/Vilhelm Bíllinn fluttur í Varmahlíð? Byggðarráð veltir því upp hvort rétt sé að flytja slökkviliðsbílinn á Hofsósi til Varmahlíðar, eða þá kaupa nýjan bíl. Til að það gerist verði þó að tryggja að mönnun verði á Hofsósi. Í bókun byggðarráðs Skagafjarðar segir að ráðið hafi áhyggjur af stöðu mála og feli sveitarstjóranum Sigfúsi Inga Sigfússyni og Svavari Atla slökkviliðsstjóra að vinna að tillögu í málinu. Skagafjörður Slökkvilið Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Þetta kemur fram í bókun byggðarráðs Skagafjarðar, en Svavar Atli Birgisson slökkviliðsstjóri mætti á fund ráðsins í síðustu viku til að ræða framtíð og skipulag slökkviliðsmála í umdæminu. Fram kom að mjög erfiðlega hafi gengið að manna útstöð slökkviliðsins á Hofsósi undanfarin ár svo ásættanlegt sé, með tilliti til viðbragðs og þjónustu sem slík mönnun krefst. Búið sé að auglýsa ítrekað eftir mannskap án árangurs og sé svo komið að útkallseiningin er nær óstarfhæf og gefur falskt öryggi fyrir íbúa á þjónustusvæðinu. Þó kemur fram að slökkviliðsbíllinn á Hofsósi sé í góðu lagi. Ónýtur slökkviliðsbíll í Varmahlíð Hið sama sé þó ekki uppi á teningnum í Varmahlíð. Þar sé slökkviliðsbíllinn ónýtur og megi því segja að báðar útfallseiningarnar – á Hofsósi og í Varmahlíð – séu óstarfhæfar í dag. Fjarlægðin milli Hofsóss og Sauðárkróks, þar sem næstu starfhæfu slökkviliðsstöð sé að finna, er um 36 kílómetrar, en milli Varmahlíðar og Sauðárkróks um 25 kílómetrar. Frá Varmahlíð í Sveitarfélaginu Skagafirði.Vísir/Vilhelm Bíllinn fluttur í Varmahlíð? Byggðarráð veltir því upp hvort rétt sé að flytja slökkviliðsbílinn á Hofsósi til Varmahlíðar, eða þá kaupa nýjan bíl. Til að það gerist verði þó að tryggja að mönnun verði á Hofsósi. Í bókun byggðarráðs Skagafjarðar segir að ráðið hafi áhyggjur af stöðu mála og feli sveitarstjóranum Sigfúsi Inga Sigfússyni og Svavari Atla slökkviliðsstjóra að vinna að tillögu í málinu.
Skagafjörður Slökkvilið Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira