Hjónabandið á slæmum stað Elísabet Hanna skrifar 5. október 2022 20:00 Hjónabandið gæti verið að enda. Getty/Dimitrios Kambouris Hjónaband fyrirsætunnar Gisele Bündchen og ruðnings kappinn Tom Brady hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur. Nú hafa þau bæði ráðið skilnaðarlögfræðing samkvæmt heimildum Page Six. Það var í mars á þessu ári sem Tom Brady hætti við að hætta í ruðning og ákvað að vera áfram í eldlínunni í NFL deildinni og taka annað tímabil með Tampa Bay Buccaneers. Hann hefur sjö sinnum unnið Ofurskálina á glæstum ferli sínum og komist alls tíu sinnum alla leið í úrslit. Eftir að hann tók þá ákvörðun fóru sögusagnir af stað um að ósætti væri hjá parinu, sem gifti sig árið 2009. Þau hafi verið búin að taka ákvörðun um að hann ætlaði að hætta og einbeita sér að fjölskyldunni en svo hafi hann skipt um skoðun sem hafi ekki verið vinsæl ákvörðun hjá fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Gisele Bu ndchen (@gisele) Fullt af skít í gangi Það var í ágúst á þessu ári sem Tom missti af ellefu dögum af þjálfun í fótboltanum en aðspurður sagði hann það vera vegna persónulegra mála. „Allir eru að fást við mismunandi aðstæður. Við erum öll með mismunandi áskoranir í lífinu. Ég er 45 ára gamall maður, það er fullt af skít í gangi,“ sagði hann einnig. View this post on Instagram A post shared by Tom Brady (@tombrady) Í kjölfarið sögðu heimildir CNN hjónin ekki lengur búa saman. Í viðtali við Elle fyrr í mánuðinum sagði Gisele einnig: „Ég myndi vilja að hann væri meira til staðar.“ „Ég hef örugglega átt þessi samtöl við hann aftur og aftur. En á endanum finnst mér að allir verði að taka ákvörðun sem virkar fyrir þá. Hann þarf líka að fylgja því sem veitir honum gleði.“ „Ég hef gert mitt, sem er að vera til staðar fyrir Tom. Ég flutti til Boston og einbeitti mér að því að skapa þægilegt og kærleiksríkt umhverfi fyrir börnin mín til að alast upp í og vera þar til að styðja hann og drauma hans,“ sagði hún og gaf til kynna að nú ætli hún að fylgja sínum draumum. Eftir að greint var frá því í gær að þau sér bæði komin með skilnaðarlögfræðing í málið virðast draumar þeirra ekki lengur passa saman. Það hefur einnig vakið furðu netverja að hvorugt þeirra hefur tjáð sig um málið. View this post on Instagram A post shared by Gisele Bu ndchen (@gisele) Gisele sagðist forgangsraða börnunum Erjurnar virðast hafa kraumað í dágóðan tíma en í viðtali við Vogue í maí á þessu ári sagði Gisele: „Ég held að sambönd gerist ekki bara, það er aldrei ævintýrið sem fólk vill trúa því að það sé,“ hún sagði að það þyrfti að vinna mikið í samböndum, sérstaklega ef börn væru í spilinu. „Áherslan hans er á ferilinn hans en mín er aðallega á börnin.“ View this post on Instagram A post shared by Gisele Bu ndchen (@gisele) Áður sagt hana ósátta Í viðtali við SiriusXM þáttinn árið 2020 sagði Tom einnig að Gisele væri ekki ánægð með hjónabandið eins og það væri, þar sem hann spilaði fótbolta á meðan hún væri heima að sjá um börnin og heimilið. Hann sagði að hann þyrfti að gera breytingar því auðvitað virkaði hjónabandið svona fyrir hann svona, þar sem hann væri sáttur. Hann sagðist einnig þurfa að ná betra jafnvægi á ferilinn sinn og fjölskyldulífið. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir „Auðvitað hef ég mínar áhyggjur“ Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig um þá ákvörðun eiginmanns síns, 45 ára gömlu NFL-stjörnunnar Toms Brady, að hætta við að leggja skóna á hilluna. 14. september 2022 09:30 Gisele fær ekki ósk sína uppfyllta Tom Brady, sigursælasti leikstjórnandi allra tíma í NFL-deildinni er ekki á sínu síðasta tímabili í boltanum. Brady ætlar að mæta aftur með New England Patriots á næstu leiktíð. 27. desember 2018 15:30 Gisele segir erfiðustu myndatökuna hafa verið á Íslandi Þetta kemur fram í myndbandi tímaritsins Vogue þar sem brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen er spurð 73 hraðaspurninga á meðan hún gengur um á heimili sínu í Massachusetts. 1. júlí 2018 17:53 Brady fagnaði með dóttur sinni eins og síðast: Er ekki hættur Tom Brady tilkynnti það á verðlaunapallinum í nótt að hann ætli að spila áfram með Tampa Bay Buccaneers liðinu á næstu leiktíð. Brady heldur upp á 44 ára afmælið sitt í haust og varð í nótt NFL-meistari í sjöunda skiptið. 8. febrúar 2021 04:13 Brady setti upp sjötta hringinn og skellti svo í sig bjór | Myndbönd Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, fékk í gær sinn sjötta meistarahring í veislu heima hjá eiganda New England Patriots, Robert Kraft. 7. júní 2019 23:15 Tíu dýrustu og flottustu heimili NFL-leikmanna New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum á sunnudagskvöldið en þetta var 53. úrslitaleikurinn í röðinni. 5. febrúar 2019 15:00 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira
Það var í mars á þessu ári sem Tom Brady hætti við að hætta í ruðning og ákvað að vera áfram í eldlínunni í NFL deildinni og taka annað tímabil með Tampa Bay Buccaneers. Hann hefur sjö sinnum unnið Ofurskálina á glæstum ferli sínum og komist alls tíu sinnum alla leið í úrslit. Eftir að hann tók þá ákvörðun fóru sögusagnir af stað um að ósætti væri hjá parinu, sem gifti sig árið 2009. Þau hafi verið búin að taka ákvörðun um að hann ætlaði að hætta og einbeita sér að fjölskyldunni en svo hafi hann skipt um skoðun sem hafi ekki verið vinsæl ákvörðun hjá fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Gisele Bu ndchen (@gisele) Fullt af skít í gangi Það var í ágúst á þessu ári sem Tom missti af ellefu dögum af þjálfun í fótboltanum en aðspurður sagði hann það vera vegna persónulegra mála. „Allir eru að fást við mismunandi aðstæður. Við erum öll með mismunandi áskoranir í lífinu. Ég er 45 ára gamall maður, það er fullt af skít í gangi,“ sagði hann einnig. View this post on Instagram A post shared by Tom Brady (@tombrady) Í kjölfarið sögðu heimildir CNN hjónin ekki lengur búa saman. Í viðtali við Elle fyrr í mánuðinum sagði Gisele einnig: „Ég myndi vilja að hann væri meira til staðar.“ „Ég hef örugglega átt þessi samtöl við hann aftur og aftur. En á endanum finnst mér að allir verði að taka ákvörðun sem virkar fyrir þá. Hann þarf líka að fylgja því sem veitir honum gleði.“ „Ég hef gert mitt, sem er að vera til staðar fyrir Tom. Ég flutti til Boston og einbeitti mér að því að skapa þægilegt og kærleiksríkt umhverfi fyrir börnin mín til að alast upp í og vera þar til að styðja hann og drauma hans,“ sagði hún og gaf til kynna að nú ætli hún að fylgja sínum draumum. Eftir að greint var frá því í gær að þau sér bæði komin með skilnaðarlögfræðing í málið virðast draumar þeirra ekki lengur passa saman. Það hefur einnig vakið furðu netverja að hvorugt þeirra hefur tjáð sig um málið. View this post on Instagram A post shared by Gisele Bu ndchen (@gisele) Gisele sagðist forgangsraða börnunum Erjurnar virðast hafa kraumað í dágóðan tíma en í viðtali við Vogue í maí á þessu ári sagði Gisele: „Ég held að sambönd gerist ekki bara, það er aldrei ævintýrið sem fólk vill trúa því að það sé,“ hún sagði að það þyrfti að vinna mikið í samböndum, sérstaklega ef börn væru í spilinu. „Áherslan hans er á ferilinn hans en mín er aðallega á börnin.“ View this post on Instagram A post shared by Gisele Bu ndchen (@gisele) Áður sagt hana ósátta Í viðtali við SiriusXM þáttinn árið 2020 sagði Tom einnig að Gisele væri ekki ánægð með hjónabandið eins og það væri, þar sem hann spilaði fótbolta á meðan hún væri heima að sjá um börnin og heimilið. Hann sagði að hann þyrfti að gera breytingar því auðvitað virkaði hjónabandið svona fyrir hann svona, þar sem hann væri sáttur. Hann sagðist einnig þurfa að ná betra jafnvægi á ferilinn sinn og fjölskyldulífið.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir „Auðvitað hef ég mínar áhyggjur“ Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig um þá ákvörðun eiginmanns síns, 45 ára gömlu NFL-stjörnunnar Toms Brady, að hætta við að leggja skóna á hilluna. 14. september 2022 09:30 Gisele fær ekki ósk sína uppfyllta Tom Brady, sigursælasti leikstjórnandi allra tíma í NFL-deildinni er ekki á sínu síðasta tímabili í boltanum. Brady ætlar að mæta aftur með New England Patriots á næstu leiktíð. 27. desember 2018 15:30 Gisele segir erfiðustu myndatökuna hafa verið á Íslandi Þetta kemur fram í myndbandi tímaritsins Vogue þar sem brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen er spurð 73 hraðaspurninga á meðan hún gengur um á heimili sínu í Massachusetts. 1. júlí 2018 17:53 Brady fagnaði með dóttur sinni eins og síðast: Er ekki hættur Tom Brady tilkynnti það á verðlaunapallinum í nótt að hann ætli að spila áfram með Tampa Bay Buccaneers liðinu á næstu leiktíð. Brady heldur upp á 44 ára afmælið sitt í haust og varð í nótt NFL-meistari í sjöunda skiptið. 8. febrúar 2021 04:13 Brady setti upp sjötta hringinn og skellti svo í sig bjór | Myndbönd Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, fékk í gær sinn sjötta meistarahring í veislu heima hjá eiganda New England Patriots, Robert Kraft. 7. júní 2019 23:15 Tíu dýrustu og flottustu heimili NFL-leikmanna New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum á sunnudagskvöldið en þetta var 53. úrslitaleikurinn í röðinni. 5. febrúar 2019 15:00 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira
„Auðvitað hef ég mínar áhyggjur“ Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig um þá ákvörðun eiginmanns síns, 45 ára gömlu NFL-stjörnunnar Toms Brady, að hætta við að leggja skóna á hilluna. 14. september 2022 09:30
Gisele fær ekki ósk sína uppfyllta Tom Brady, sigursælasti leikstjórnandi allra tíma í NFL-deildinni er ekki á sínu síðasta tímabili í boltanum. Brady ætlar að mæta aftur með New England Patriots á næstu leiktíð. 27. desember 2018 15:30
Gisele segir erfiðustu myndatökuna hafa verið á Íslandi Þetta kemur fram í myndbandi tímaritsins Vogue þar sem brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen er spurð 73 hraðaspurninga á meðan hún gengur um á heimili sínu í Massachusetts. 1. júlí 2018 17:53
Brady fagnaði með dóttur sinni eins og síðast: Er ekki hættur Tom Brady tilkynnti það á verðlaunapallinum í nótt að hann ætli að spila áfram með Tampa Bay Buccaneers liðinu á næstu leiktíð. Brady heldur upp á 44 ára afmælið sitt í haust og varð í nótt NFL-meistari í sjöunda skiptið. 8. febrúar 2021 04:13
Brady setti upp sjötta hringinn og skellti svo í sig bjór | Myndbönd Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, fékk í gær sinn sjötta meistarahring í veislu heima hjá eiganda New England Patriots, Robert Kraft. 7. júní 2019 23:15
Tíu dýrustu og flottustu heimili NFL-leikmanna New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum á sunnudagskvöldið en þetta var 53. úrslitaleikurinn í röðinni. 5. febrúar 2019 15:00