„Heiðarlegur viðburður sem skiptir máli“ Elísabet Hanna skrifar 12. október 2022 11:32 Ayis Zita, sýningarstjóri Torg Listamessu í ár. Aðsend Stærsta listamessa landsins opnar næstkomandi föstudag á Korpúlfsstöðum og ber nafnið Torg. Þangað koma um tólf þúsund gestir á ári hverju en viðburðurinn er á vegum Sambands íslenskra myndlistarmanna, SÍM, með stuðningi Reykjavíkurborgar. Samfélag og samtímalist Torg listamessa fer fram yfir næstu tvær helgar.Aðsend Í fréttatilkynningu frá Torg segir meðal annars: „Ísland er framandi og afskekkt, með einstaka ásýnd og einstakt í háttum. Á tímum umdeildra listhópa, óútskiptanlegra eiginda (NFT) og stórviðburða kynnum við listamannarekna listamessu, rekna á vegum samfélags listamanna sem telur 950 félaga og þar á meðal alþjóðlega listamenn sem búa og starfa á Íslandi. Hlutverk hennar eru mörg: að styðja við listiðkun í nánu samstarfi við nærsamfélag og efla tengingu þess við samtímalist. Þetta er ekki þetta venjulega, ekki enn eitt geggjað verkefnið, heldur heiðarlegur viðburður sem skiptir máli.“ View this post on Instagram A post shared by Torg - Listamessa í Reykjavík (@torglistamessa) Fimmtíu listamenn Um fimmtíu fjölbreyttir listamenn sýna verk sín á Korpúlfsstöðum. Þar má nefna Rúrí, unga listamenn með verk á tíu metra löngum vegg og samhliða einkasýningu listamannsins Brands um eldgos. Um 50 listamenn sýna verk sín á þessari listamannareknu Listamessu.Aðsend Sýningarstjóri er Ayis Zita en listamessan fer fram yfir tvær helgar, 14. - 16. október og 21. - 23. október næstkomandi. Nánari upplýsingar má finna hér. Torg Listamessa opnar á föstudaginn, 14. okt.Aðsend Torg Listamessa er haldin á Korpúlfsstöðum, einni sögufrægustu byggingu Reykjavíkurborgar.Aðsend Myndlist Menning Tengdar fréttir Listamenn fjölmenna á listamessu TORG Listamessan TORG hefur staðið yfir á Korpúlfsstöðum nú um helgina og hafa yfir hundrað listamenn sýnt verk sín þar. 6. október 2019 17:02 Persónuleg heimildarmynd um einstakt ferðalag til Nepal Listamaðurinn Brandur Bryndísarson Karlsson deilir ævintýralegu ferðalagi sínu til Nepal í nýfrumsýndri heimildarmynd sem ber nafnið Atomy og er eftir Loga Hilmarsson. Myndin segir frá einstöku ferðalagi Brands þegar hann fór að hitta meistara austrænna lækningafræða, Rahuk Bharti, og var frumsýnd á RIFF í gærkvöldi. 3. október 2022 13:31 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Samfélag og samtímalist Torg listamessa fer fram yfir næstu tvær helgar.Aðsend Í fréttatilkynningu frá Torg segir meðal annars: „Ísland er framandi og afskekkt, með einstaka ásýnd og einstakt í háttum. Á tímum umdeildra listhópa, óútskiptanlegra eiginda (NFT) og stórviðburða kynnum við listamannarekna listamessu, rekna á vegum samfélags listamanna sem telur 950 félaga og þar á meðal alþjóðlega listamenn sem búa og starfa á Íslandi. Hlutverk hennar eru mörg: að styðja við listiðkun í nánu samstarfi við nærsamfélag og efla tengingu þess við samtímalist. Þetta er ekki þetta venjulega, ekki enn eitt geggjað verkefnið, heldur heiðarlegur viðburður sem skiptir máli.“ View this post on Instagram A post shared by Torg - Listamessa í Reykjavík (@torglistamessa) Fimmtíu listamenn Um fimmtíu fjölbreyttir listamenn sýna verk sín á Korpúlfsstöðum. Þar má nefna Rúrí, unga listamenn með verk á tíu metra löngum vegg og samhliða einkasýningu listamannsins Brands um eldgos. Um 50 listamenn sýna verk sín á þessari listamannareknu Listamessu.Aðsend Sýningarstjóri er Ayis Zita en listamessan fer fram yfir tvær helgar, 14. - 16. október og 21. - 23. október næstkomandi. Nánari upplýsingar má finna hér. Torg Listamessa opnar á föstudaginn, 14. okt.Aðsend Torg Listamessa er haldin á Korpúlfsstöðum, einni sögufrægustu byggingu Reykjavíkurborgar.Aðsend
Myndlist Menning Tengdar fréttir Listamenn fjölmenna á listamessu TORG Listamessan TORG hefur staðið yfir á Korpúlfsstöðum nú um helgina og hafa yfir hundrað listamenn sýnt verk sín þar. 6. október 2019 17:02 Persónuleg heimildarmynd um einstakt ferðalag til Nepal Listamaðurinn Brandur Bryndísarson Karlsson deilir ævintýralegu ferðalagi sínu til Nepal í nýfrumsýndri heimildarmynd sem ber nafnið Atomy og er eftir Loga Hilmarsson. Myndin segir frá einstöku ferðalagi Brands þegar hann fór að hitta meistara austrænna lækningafræða, Rahuk Bharti, og var frumsýnd á RIFF í gærkvöldi. 3. október 2022 13:31 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Listamenn fjölmenna á listamessu TORG Listamessan TORG hefur staðið yfir á Korpúlfsstöðum nú um helgina og hafa yfir hundrað listamenn sýnt verk sín þar. 6. október 2019 17:02
Persónuleg heimildarmynd um einstakt ferðalag til Nepal Listamaðurinn Brandur Bryndísarson Karlsson deilir ævintýralegu ferðalagi sínu til Nepal í nýfrumsýndri heimildarmynd sem ber nafnið Atomy og er eftir Loga Hilmarsson. Myndin segir frá einstöku ferðalagi Brands þegar hann fór að hitta meistara austrænna lækningafræða, Rahuk Bharti, og var frumsýnd á RIFF í gærkvöldi. 3. október 2022 13:31