Karl III verði krýndur næsta vor Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 11. október 2022 17:57 Karl III og Kamilla í Skotlandi í dag (t.v.) og Elísabet II við eigin krýningarathöfn árið 1953. Getty/WPA Pool, Hulton Archive Karl III Bretlandskonungur verður krýndur þann 6. maí næstkomandi. Hann hefur sinnt embætti konungs frá andláti móður sinnar Elísabetar II Bretlandsdrottningar í september síðastliðnum. Krýningin verður sú fyrsta í nærri 70 ár en Elísabet II, móðir Karls III var krýnd í júní árið 1953. Karl verður 74 ára þegar krýningin fer fram og þar með sá elsti til þess að vera krýndur. Einnig verði Kamilla, eiginkona konungs krýnd við sömu athöfn. BBC greinir frá þessu. Gefið hefur verið í skyn að athöfnin muni halda í hefðir en einnig vera uppfærð í takt við tímann. Krýningarathöfn Elísabetar II árið 1953 hafi staðið yfir í þrjár klukkustundir. Athöfn Karls verði styttri, fjölbreyttari og færri gestir verði viðstaddir en 8.000 gestir voru viðstaddir athöfn Elísabetar. Sjóvarpsútsendingin frá krýningarathöfn Elísabetar hafi verið talin byltingarkennd á þeim tíma en meira en 20 milljónir manna í Bretlandi horfðu á athöfnina á sínum tíma. Búist er við að hundruð milljóna muni fylgjast með í gegnum sjónvarpsskjáinn í þetta sinn. Búist sé við því að athöfnin gefi fleiri trúarbrögðum gaum en hefð er fyrir og einhverju verði breytt vegna ásýndar út frá efnahagsástandsins í Bretlandi. Ýmsar breytingar á ásýnd krúnunnar hafa nú þegar verið gerðar en nýtt konungsmerki Karls III var afhjúpað fyrir stuttu ásamt nýju útliti mynta sem munu bera andlit hans í stað móður hans. Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Kóngafólk Tengdar fréttir Nýtt útlit mynta með andliti Karls III lítur dagsins ljós Útlit nýrra mynta sem munu bera andlit Karls III Bretlandskonungs hefur verið afhjúpað af konunglegu myntsláttunni. Karl er sagður vera hæstánægður með útkomuna á útliti eigin vangasvips. Myntin er hönnuð út frá ljósmynd af konungi. 30. september 2022 22:52 Nýtt konungsmerki Karls III afhjúpað Nú eftir andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar breytist ýmislegt til þess að marka komu nýs konungs. Til dæmis verða breytingar gerðar á útliti pundsins og nýtt konunglegt merki sem prýðir til dæmis póstkassa og byggingar verður tekið í notkun. Merki Karls III Bretlandskonungs var kynnt í gær. 27. september 2022 11:58 Mest lesið „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Innlent Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Veður Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Sjá meira
Krýningin verður sú fyrsta í nærri 70 ár en Elísabet II, móðir Karls III var krýnd í júní árið 1953. Karl verður 74 ára þegar krýningin fer fram og þar með sá elsti til þess að vera krýndur. Einnig verði Kamilla, eiginkona konungs krýnd við sömu athöfn. BBC greinir frá þessu. Gefið hefur verið í skyn að athöfnin muni halda í hefðir en einnig vera uppfærð í takt við tímann. Krýningarathöfn Elísabetar II árið 1953 hafi staðið yfir í þrjár klukkustundir. Athöfn Karls verði styttri, fjölbreyttari og færri gestir verði viðstaddir en 8.000 gestir voru viðstaddir athöfn Elísabetar. Sjóvarpsútsendingin frá krýningarathöfn Elísabetar hafi verið talin byltingarkennd á þeim tíma en meira en 20 milljónir manna í Bretlandi horfðu á athöfnina á sínum tíma. Búist er við að hundruð milljóna muni fylgjast með í gegnum sjónvarpsskjáinn í þetta sinn. Búist sé við því að athöfnin gefi fleiri trúarbrögðum gaum en hefð er fyrir og einhverju verði breytt vegna ásýndar út frá efnahagsástandsins í Bretlandi. Ýmsar breytingar á ásýnd krúnunnar hafa nú þegar verið gerðar en nýtt konungsmerki Karls III var afhjúpað fyrir stuttu ásamt nýju útliti mynta sem munu bera andlit hans í stað móður hans.
Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Kóngafólk Tengdar fréttir Nýtt útlit mynta með andliti Karls III lítur dagsins ljós Útlit nýrra mynta sem munu bera andlit Karls III Bretlandskonungs hefur verið afhjúpað af konunglegu myntsláttunni. Karl er sagður vera hæstánægður með útkomuna á útliti eigin vangasvips. Myntin er hönnuð út frá ljósmynd af konungi. 30. september 2022 22:52 Nýtt konungsmerki Karls III afhjúpað Nú eftir andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar breytist ýmislegt til þess að marka komu nýs konungs. Til dæmis verða breytingar gerðar á útliti pundsins og nýtt konunglegt merki sem prýðir til dæmis póstkassa og byggingar verður tekið í notkun. Merki Karls III Bretlandskonungs var kynnt í gær. 27. september 2022 11:58 Mest lesið „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Innlent Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Veður Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Sjá meira
Nýtt útlit mynta með andliti Karls III lítur dagsins ljós Útlit nýrra mynta sem munu bera andlit Karls III Bretlandskonungs hefur verið afhjúpað af konunglegu myntsláttunni. Karl er sagður vera hæstánægður með útkomuna á útliti eigin vangasvips. Myntin er hönnuð út frá ljósmynd af konungi. 30. september 2022 22:52
Nýtt konungsmerki Karls III afhjúpað Nú eftir andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar breytist ýmislegt til þess að marka komu nýs konungs. Til dæmis verða breytingar gerðar á útliti pundsins og nýtt konunglegt merki sem prýðir til dæmis póstkassa og byggingar verður tekið í notkun. Merki Karls III Bretlandskonungs var kynnt í gær. 27. september 2022 11:58