Tölfræðingarnir hjá Opta í yfirvinnu eftir frammistöðu Liverpool í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2022 13:30 Mohamed Salah fagnar einu af þremur mörkum sínum á Ibrox í gær. AP/Steve Welsh Liverpool skoraði sjö mörk á útivelli í Meistaradeildinni í gær og það var að nógu að taka þegar kom að metum og öðrum stórmerkilegum áföngum leikmanna Liverpool liðsins. Stærsta fréttin var að varamaðurinn Mohamed Salah setti nýtt met í Meistaradeildinni með því að skora þrennu á sex mínútum en þrettán mínútum eftir að hann kom inn á völlinn var Egyptinn búinn að skora þrjú mörk. Skeiðklukkan sagði að nákvæmlega liðu sex mínútur og tólf sekúndur á milli fyrsta og þriðja marks Salah. 6 - Mo Salah has scored a hat-trick with just six minutes and 12 seconds between his first and third goals, the quickest ever in UEFA Champions League history. Lightning. pic.twitter.com/cuZ2YquoiF— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 Það voru fleiri afrek unnin í leiknum í gær þar sem Roberto Firmino og Diego Jota komust líka á blað. Firmino skoraði tvö fyrstu mörk Liverpool í leiknum en þetta var hans sjötta tvenna í Meistaradeildinni. Enginn leikmaður hefur skorað tvö mörk eða fleiri fyrir Liverpool í Meistaradeildinni en Salah er líka með sex slíka leiki. Firmino jafnaði líka stoðsendingamet Steven Gerrard og James Milner en þeir hafa allir lagt upp tólf mörk fyrir Liverpool í Meistaradeildinni. Diego Jota lagði upp öll þrjú mörk Mo Salah í leiknum en þetta var í fyrsta sinn í meira en áratug sem leikmaður nær því eða síðan að Franck Ribéry lagði upp þrjú mörk fyrir Mario Gomez í sigri Bayern Münhcen á Basel. Mohamed Salah þurfti bara níu snertingar í leiknum til að skora þrennu og það er það minnsta hjá þeim 112 þrennum sem hafa verið skoraðar í Meistaradeildinni síðan að Opta fór að taka saman slíka tölfræði í Meistaradeildinni 2003-04. Hér fyrir neðan má sjá tölfræðistraðreyndi frá Opta um frammistöðu Liverpool í gær. 6 - Roberto Firmino has scored his sixth brace in the UEFA Champions League. No player has scored 2+ goals in more different matches in the competition for Liverpool (Mo Salah also 6). Beaming. pic.twitter.com/SEFT902Yyo— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 3 - Diogo Jota assisted all three of Mo Salah's goals for Liverpool tonight, the first time a player assisted a teammate's hat-trick in the UEFA Champions League since March 2012, when Franck Ribéry assisted three Mario Gomez strikes for Bayern against Basel. Wavelength. pic.twitter.com/Ak0vMlPHVU— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 12 - No player has assisted more UEFA Champions League goals for Liverpool than Roberto Firmino (12, level with Steven Gerrard and James Milner). Deft.— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 9 - Since Opta have full touch data for the @ChampionsLeague (2003-04), there have been 112 hat-tricks scored in the competition. @MoSalah's nine touches tonight against Rangers is the fewest in a match for any of those 112 hat-tricks. Efficiency. pic.twitter.com/4v1AHXLk7I— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Stærsta fréttin var að varamaðurinn Mohamed Salah setti nýtt met í Meistaradeildinni með því að skora þrennu á sex mínútum en þrettán mínútum eftir að hann kom inn á völlinn var Egyptinn búinn að skora þrjú mörk. Skeiðklukkan sagði að nákvæmlega liðu sex mínútur og tólf sekúndur á milli fyrsta og þriðja marks Salah. 6 - Mo Salah has scored a hat-trick with just six minutes and 12 seconds between his first and third goals, the quickest ever in UEFA Champions League history. Lightning. pic.twitter.com/cuZ2YquoiF— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 Það voru fleiri afrek unnin í leiknum í gær þar sem Roberto Firmino og Diego Jota komust líka á blað. Firmino skoraði tvö fyrstu mörk Liverpool í leiknum en þetta var hans sjötta tvenna í Meistaradeildinni. Enginn leikmaður hefur skorað tvö mörk eða fleiri fyrir Liverpool í Meistaradeildinni en Salah er líka með sex slíka leiki. Firmino jafnaði líka stoðsendingamet Steven Gerrard og James Milner en þeir hafa allir lagt upp tólf mörk fyrir Liverpool í Meistaradeildinni. Diego Jota lagði upp öll þrjú mörk Mo Salah í leiknum en þetta var í fyrsta sinn í meira en áratug sem leikmaður nær því eða síðan að Franck Ribéry lagði upp þrjú mörk fyrir Mario Gomez í sigri Bayern Münhcen á Basel. Mohamed Salah þurfti bara níu snertingar í leiknum til að skora þrennu og það er það minnsta hjá þeim 112 þrennum sem hafa verið skoraðar í Meistaradeildinni síðan að Opta fór að taka saman slíka tölfræði í Meistaradeildinni 2003-04. Hér fyrir neðan má sjá tölfræðistraðreyndi frá Opta um frammistöðu Liverpool í gær. 6 - Roberto Firmino has scored his sixth brace in the UEFA Champions League. No player has scored 2+ goals in more different matches in the competition for Liverpool (Mo Salah also 6). Beaming. pic.twitter.com/SEFT902Yyo— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 3 - Diogo Jota assisted all three of Mo Salah's goals for Liverpool tonight, the first time a player assisted a teammate's hat-trick in the UEFA Champions League since March 2012, when Franck Ribéry assisted three Mario Gomez strikes for Bayern against Basel. Wavelength. pic.twitter.com/Ak0vMlPHVU— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 12 - No player has assisted more UEFA Champions League goals for Liverpool than Roberto Firmino (12, level with Steven Gerrard and James Milner). Deft.— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 9 - Since Opta have full touch data for the @ChampionsLeague (2003-04), there have been 112 hat-tricks scored in the competition. @MoSalah's nine touches tonight against Rangers is the fewest in a match for any of those 112 hat-tricks. Efficiency. pic.twitter.com/4v1AHXLk7I— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn