Gerður nýr formaður flóttamannanefndar Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2022 14:27 Gerður Gestsdóttir. Stjr Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað Gerði Gestsdóttur sem formann flóttamannanefndar. Frá þessu segir á vef stjórnarráðsins. Þar kemur fram að Gerður sé mannfræðingur að mennt og sérfræðingur í málefnum innflytjenda og flóttafólks. „Hún hefur starfað innan málaflokksins síðan upp úr aldamótum, sem verkefnastjóri fræðsludeildar Alþjóðahúss, verkefnastjóri félagslegra verkefna hjá Þróunarsamvinnustofnun Íslands í Níkaragva og ráðgjafi innflytjenda hjá Vinnumálastofnun, auk þess að starfa sjálfstætt við rannsóknir, fræðslu, þýðingar og túlkun. Í dag starfar hún sem málstjóri í samræmdri móttöku flóttafólks hjá Reykjavíkurborg. Árið 2017 fékk Gerður styrk frá Þróunarsjóði innflytjendamála hjá félagsmálaráðuneytinu til að rannsaka afdrif kólumbískra flóttakvenna á vinnumarkaði. Ári síðar fékk hún styrk frá VIRK-starfsendurhæfingu til að vinna rannsókn á aðgengi innflytjenda að starfsendurhæfingu og árangri hennar. Aðrir fulltrúar í flóttamannanefnd eru Gunnlaugur Geirsson og Anna Hjartardóttir. Áheyrnarfulltrúar eru Nína Helgadóttir, Þórður Kristjánsson og Þórarinn Bjarnfinnur Snorrason. Ásta Margrét Sigurðardóttir, lögfræðingur í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu, er starfsmaður nefndarinnar. Hlutverk flóttamannanefndar er meðal annars að leggja til við ríkisstjórn heildarstefnu og skipulag á móttöku þeirra hópa flóttamanna sem stjórnvöld bjóða til landsins, hafa yfirumsjón með móttökunni og veita stjórnvöldum umsögn um einstök tilvik eftir því sem óskað er. Flóttamannanefnd starfar í samvinnu og samráði við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna,“ segir í tilkynningunni. Gerður tekur við formennsku í nefndinni af Stefáni Vagni Stefánssyni, þingmanni Framsóknarflokksins. Flóttafólk á Íslandi Vistaskipti Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Sjá meira
Frá þessu segir á vef stjórnarráðsins. Þar kemur fram að Gerður sé mannfræðingur að mennt og sérfræðingur í málefnum innflytjenda og flóttafólks. „Hún hefur starfað innan málaflokksins síðan upp úr aldamótum, sem verkefnastjóri fræðsludeildar Alþjóðahúss, verkefnastjóri félagslegra verkefna hjá Þróunarsamvinnustofnun Íslands í Níkaragva og ráðgjafi innflytjenda hjá Vinnumálastofnun, auk þess að starfa sjálfstætt við rannsóknir, fræðslu, þýðingar og túlkun. Í dag starfar hún sem málstjóri í samræmdri móttöku flóttafólks hjá Reykjavíkurborg. Árið 2017 fékk Gerður styrk frá Þróunarsjóði innflytjendamála hjá félagsmálaráðuneytinu til að rannsaka afdrif kólumbískra flóttakvenna á vinnumarkaði. Ári síðar fékk hún styrk frá VIRK-starfsendurhæfingu til að vinna rannsókn á aðgengi innflytjenda að starfsendurhæfingu og árangri hennar. Aðrir fulltrúar í flóttamannanefnd eru Gunnlaugur Geirsson og Anna Hjartardóttir. Áheyrnarfulltrúar eru Nína Helgadóttir, Þórður Kristjánsson og Þórarinn Bjarnfinnur Snorrason. Ásta Margrét Sigurðardóttir, lögfræðingur í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu, er starfsmaður nefndarinnar. Hlutverk flóttamannanefndar er meðal annars að leggja til við ríkisstjórn heildarstefnu og skipulag á móttöku þeirra hópa flóttamanna sem stjórnvöld bjóða til landsins, hafa yfirumsjón með móttökunni og veita stjórnvöldum umsögn um einstök tilvik eftir því sem óskað er. Flóttamannanefnd starfar í samvinnu og samráði við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna,“ segir í tilkynningunni. Gerður tekur við formennsku í nefndinni af Stefáni Vagni Stefánssyni, þingmanni Framsóknarflokksins.
Flóttafólk á Íslandi Vistaskipti Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Sjá meira