Bríet í fyrsta sæti Íslenska listans Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. október 2022 16:01 Bríet trónir á toppi Íslenska listans þessa vikuna. Berglaug Petra Íslenska stórstjarnan Bríet situr á toppi Íslenska listans í þessari viku með ábreiðu af laginu Dýrð í dauðaþögn en lagið hefur verið á leið upp listann að undanförnu. Lagið er að finna á plötunni Stór Agnarögn sem er svokölluð ábreiðuplata þar sem þekkt íslenskt tónlistarfólk tekur lög Ásgeirs Trausta og gerir þau að sínum. Stór Agnarögn kom út í ágúst í tilefni af tíu ára afmæli fyrstu plötu Ásgeirs, Dýrðar í Dauðaþögn. „Frá því ég var þrettán ára hef ég hlustað á Dýrð í Dauðaþögn eftir Ásgeir Trausta og núna fékk ég að endurgera útgáfu af þessu lagi. Ég er mjög þakklát fyrir það,“ sagði Bríet í samtali við Íslenska listann. Bríet og Ásgeir Trausti fluttu Dýrð í Dauðaþögn saman á tónleikum Ásgeirs í Hörpu nú í lok ágúst við mikinn fögnuð áhorfenda. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: FM957 Tónlist Íslenski listinn Tengdar fréttir Ábreiða Bríetar af lagi Ásgeirs Trausta slær í gegn Bríet skipar sjöunda sæti íslenska listans þessa vikuna með einstaka ábreiðu sína af laginu Dýrð í Dauðaþögn sem Ásgeir Trausti gaf út fyrir tíu árum síðan af samnefndri plötu. 1. október 2022 16:01 Armensk Eurovision söngkona slær í gegn Söngkonan Rosa Linn keppti fyrir hönd Armeníu í Eurovision síðastliðið vor með lagið Snap en það situr í fjórða sæti Íslenska listans þessa vikuna, tæpum fimm mánuðum eftir keppnina. 8. október 2022 16:01 Britney Spears og Elton John á toppi Íslenska listans Tónlistarfólkið Britney Spears og Elton John sendu frá sér lagið Hold Me Closer í lok ágúst við góðar viðtökur. Lagið fór í fyrsta sæti á breska vinsældarlista, náði inn á topp tíu á bandaríska Billboard listanum og situr nú í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957. 24. september 2022 16:01 „Victoria's Secret er gamall maður sem býr í Ohio“ Tónlistarkonan Jax situr í þrettánda sæti Íslenska listans á FM þessa vikuna með lagið Victoria's Secret. Lagið er ádeila á undirfatarisann þar sem Jax syngur meðal annars um skaðlega fegurðarstaðla og segir Victoria's Secret einfaldlega vera gamlan mann sem býr í Ohio. 17. september 2022 16:00 Græna græna grasið nær nýjum hæðum Breski söngvarinn George Ezra trónir á toppi Íslenska listans á FM957 þessa vikuna með lagið Green Green Grass. Lagið er að finna á plötunni Gold Rush Kid og hefur fikrað sig í átt að fyrsta sæti listans á undanförnum vikum. 3. september 2022 16:01 Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Lagið er að finna á plötunni Stór Agnarögn sem er svokölluð ábreiðuplata þar sem þekkt íslenskt tónlistarfólk tekur lög Ásgeirs Trausta og gerir þau að sínum. Stór Agnarögn kom út í ágúst í tilefni af tíu ára afmæli fyrstu plötu Ásgeirs, Dýrðar í Dauðaþögn. „Frá því ég var þrettán ára hef ég hlustað á Dýrð í Dauðaþögn eftir Ásgeir Trausta og núna fékk ég að endurgera útgáfu af þessu lagi. Ég er mjög þakklát fyrir það,“ sagði Bríet í samtali við Íslenska listann. Bríet og Ásgeir Trausti fluttu Dýrð í Dauðaþögn saman á tónleikum Ásgeirs í Hörpu nú í lok ágúst við mikinn fögnuð áhorfenda. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
FM957 Tónlist Íslenski listinn Tengdar fréttir Ábreiða Bríetar af lagi Ásgeirs Trausta slær í gegn Bríet skipar sjöunda sæti íslenska listans þessa vikuna með einstaka ábreiðu sína af laginu Dýrð í Dauðaþögn sem Ásgeir Trausti gaf út fyrir tíu árum síðan af samnefndri plötu. 1. október 2022 16:01 Armensk Eurovision söngkona slær í gegn Söngkonan Rosa Linn keppti fyrir hönd Armeníu í Eurovision síðastliðið vor með lagið Snap en það situr í fjórða sæti Íslenska listans þessa vikuna, tæpum fimm mánuðum eftir keppnina. 8. október 2022 16:01 Britney Spears og Elton John á toppi Íslenska listans Tónlistarfólkið Britney Spears og Elton John sendu frá sér lagið Hold Me Closer í lok ágúst við góðar viðtökur. Lagið fór í fyrsta sæti á breska vinsældarlista, náði inn á topp tíu á bandaríska Billboard listanum og situr nú í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957. 24. september 2022 16:01 „Victoria's Secret er gamall maður sem býr í Ohio“ Tónlistarkonan Jax situr í þrettánda sæti Íslenska listans á FM þessa vikuna með lagið Victoria's Secret. Lagið er ádeila á undirfatarisann þar sem Jax syngur meðal annars um skaðlega fegurðarstaðla og segir Victoria's Secret einfaldlega vera gamlan mann sem býr í Ohio. 17. september 2022 16:00 Græna græna grasið nær nýjum hæðum Breski söngvarinn George Ezra trónir á toppi Íslenska listans á FM957 þessa vikuna með lagið Green Green Grass. Lagið er að finna á plötunni Gold Rush Kid og hefur fikrað sig í átt að fyrsta sæti listans á undanförnum vikum. 3. september 2022 16:01 Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Ábreiða Bríetar af lagi Ásgeirs Trausta slær í gegn Bríet skipar sjöunda sæti íslenska listans þessa vikuna með einstaka ábreiðu sína af laginu Dýrð í Dauðaþögn sem Ásgeir Trausti gaf út fyrir tíu árum síðan af samnefndri plötu. 1. október 2022 16:01
Armensk Eurovision söngkona slær í gegn Söngkonan Rosa Linn keppti fyrir hönd Armeníu í Eurovision síðastliðið vor með lagið Snap en það situr í fjórða sæti Íslenska listans þessa vikuna, tæpum fimm mánuðum eftir keppnina. 8. október 2022 16:01
Britney Spears og Elton John á toppi Íslenska listans Tónlistarfólkið Britney Spears og Elton John sendu frá sér lagið Hold Me Closer í lok ágúst við góðar viðtökur. Lagið fór í fyrsta sæti á breska vinsældarlista, náði inn á topp tíu á bandaríska Billboard listanum og situr nú í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957. 24. september 2022 16:01
„Victoria's Secret er gamall maður sem býr í Ohio“ Tónlistarkonan Jax situr í þrettánda sæti Íslenska listans á FM þessa vikuna með lagið Victoria's Secret. Lagið er ádeila á undirfatarisann þar sem Jax syngur meðal annars um skaðlega fegurðarstaðla og segir Victoria's Secret einfaldlega vera gamlan mann sem býr í Ohio. 17. september 2022 16:00
Græna græna grasið nær nýjum hæðum Breski söngvarinn George Ezra trónir á toppi Íslenska listans á FM957 þessa vikuna með lagið Green Green Grass. Lagið er að finna á plötunni Gold Rush Kid og hefur fikrað sig í átt að fyrsta sæti listans á undanförnum vikum. 3. september 2022 16:01
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið