Vissuð þið þetta? Sandra B. Franks skrifar 24. október 2022 09:00 Vissu þið, að konur eru um 50% Íslendinga? Vissu þið að um 90% þeirra sem stjórna kauphallarfyrirtækjum, fjármálafyrirtækjum, lífeyrissjóðum, orkufyrirtækjum og lánasjóða á Íslandi eru karlar? Vissu þið að um 75% stjórnarmanna í íslenskum fyrirtækjum eru karlar? Vissu þið, að atvinnuþátttaka íslenskra kvenna er með því mesta sem þekkist í heiminum? Vissu þið, að ein af meginástæðum þess að Ísland er tíunda ríkasta land í heimi er einmitt þessi mikla atvinnuþátttaka kvenna? Vissu þið, að konur fá lægri laun en karlar fyrir sömu vinnu? Vissu þið, að samkvæmt lögum og stjórnarskrá á að borga sömu laun fyrir sömu vinnu? Vissu þið, að störf sem eru helst unnin af konum eru með lægri laun en hefðbundin karlastörf? Já, auðvitað vitið þið þetta allt saman. En kannski vitið þið ekki að nýleg rannsókn frá Harvard sýnir að launahækkun til kvenna eykur framleiðni meira en launahækkun til karla. Og kannski vitið þið ekki heldur að með því að minnka kynbundinn launamun eykst framleiðni vinnuafls. Og kannski vitið þið ekki heldur að framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sagði nýverið að ójöfn staða kvenna og karla dregur úr hagvexti. Fyrst þetta liggur svona, er ekki lag að láta næstu kjarasamninga snúast svolítið um konur? Kvenna-kjarasamningar hljómar vel. Það er bæði réttlátt og hagfræðilega skynsamlegt. Win-win fyrir alla! Til hamingju með kvenna-frídaginn! Höfundur er formaður Sjúkraliðafélags Íslands þar sem 97% félagsmanna eru konur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jafnréttismál Mest lesið Halldór 11.01.2025 Rafn Ágúst Ragnarsson Halldór Hugvíkkandi meðferðir eru fortíð okkar, nútíð og framtíð Sara María Júlíudóttir Skoðun Vegna greinar Snorra Mássonar Guðmundur Andri Thorsson Skoðun Upprætum óttann við óttann Sóley Dröfn Davíðsdóttir Skoðun Komdu út að „Vetrar-leika“ í Austurheiðum Reykjavíkur Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein Skoðun Hjólað inní framtíðinna Búi Bjarmar Aðalsteinsson Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun Val Vigdísar Skúli Ólafsson Skoðun Ertu á krossgötum? Þuríður Santos Stefánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hjólað inní framtíðinna Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Skoðun Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Hugvíkkandi meðferðir eru fortíð okkar, nútíð og framtíð Sara María Júlíudóttir skrifar Skoðun Komdu út að „Vetrar-leika“ í Austurheiðum Reykjavíkur Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Upprætum óttann við óttann Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Hér er kona, um konu… Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Vegna greinar Snorra Mássonar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Skoðun Ertu á krossgötum? Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Vísvita villandi fréttaflutningur Morgunblaðsins? Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Máttur kaffibollans Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen skrifar Skoðun Hefjum aðildarviðræður við Bandaríkin Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Árið 1975 er að banka Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Skoðun Val Vigdísar Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Friður á jörðu Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Af hverju eru kennarar að fara í verkfall? Anton Már Gylfason skrifar Skoðun Opið bréf til Íslandspósts ohf. Gróa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gaza getur ekki beðið lengur Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Ísland yrði betra með aðild að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Skjáfíkn - vísindi eða trú? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson skrifar Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir skrifar Skoðun Listin að styðja en ekki stýra Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Með vægi í samræmi við það Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Bergsveinn Ólafsson skrifar Sjá meira
Vissu þið, að konur eru um 50% Íslendinga? Vissu þið að um 90% þeirra sem stjórna kauphallarfyrirtækjum, fjármálafyrirtækjum, lífeyrissjóðum, orkufyrirtækjum og lánasjóða á Íslandi eru karlar? Vissu þið að um 75% stjórnarmanna í íslenskum fyrirtækjum eru karlar? Vissu þið, að atvinnuþátttaka íslenskra kvenna er með því mesta sem þekkist í heiminum? Vissu þið, að ein af meginástæðum þess að Ísland er tíunda ríkasta land í heimi er einmitt þessi mikla atvinnuþátttaka kvenna? Vissu þið, að konur fá lægri laun en karlar fyrir sömu vinnu? Vissu þið, að samkvæmt lögum og stjórnarskrá á að borga sömu laun fyrir sömu vinnu? Vissu þið, að störf sem eru helst unnin af konum eru með lægri laun en hefðbundin karlastörf? Já, auðvitað vitið þið þetta allt saman. En kannski vitið þið ekki að nýleg rannsókn frá Harvard sýnir að launahækkun til kvenna eykur framleiðni meira en launahækkun til karla. Og kannski vitið þið ekki heldur að með því að minnka kynbundinn launamun eykst framleiðni vinnuafls. Og kannski vitið þið ekki heldur að framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sagði nýverið að ójöfn staða kvenna og karla dregur úr hagvexti. Fyrst þetta liggur svona, er ekki lag að láta næstu kjarasamninga snúast svolítið um konur? Kvenna-kjarasamningar hljómar vel. Það er bæði réttlátt og hagfræðilega skynsamlegt. Win-win fyrir alla! Til hamingju með kvenna-frídaginn! Höfundur er formaður Sjúkraliðafélags Íslands þar sem 97% félagsmanna eru konur.
Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein Skoðun
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Skoðun Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein skrifar
Skoðun Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson skrifar
Skoðun Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen skrifar
Skoðun Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar
Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar
Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein Skoðun
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun