WhatsApp lá niðri á heimsvísu tímabundið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. október 2022 08:39 WhatsApp er einn helsti samskiptamáti heimsins. Rafael Henrique/SOPA Images/LightRocket via Getty Images) Samskiptaforritið WhatsApp liggur niðri á heimsvísu. Um tveir milljarðar manns nota forritið daglega. Fjallað er um málið á tæknivefnum The Verge þar sem fram kemur að bilunarinnar hafi fyrst orðið vart í nótt. Þar er vísað í síðuna DownDetector, sem mælir stöðuna á helstu vefþjónustum heimsins. Þar hafa um sextíu þúsund tilkynningar um að WhatsApp sé ekki að virka sem skyldi borist síðustu klukkutímana. Tilkynningarnar hafa komið úr flestum heimshornum. Svo virðist sem að notendur eigi í erfiðleikum með að tengjast þjónustu WhatsApp. Í yfirlýsingu Meta, áður Facebook, til Verge segir talsmaður að vitað sé af vandamálinu. Unnið sé að því að komast fyrir bilunina eins fljótt og auðið er. Bilanatíðni WhatsApp er ekki há. Þó lá þjónustan niðri á síðasta ári þegar uppfærsla varð til þess að allar helstu þjónustur Meta, þá Facebook, láu niðri í um sex tíma. Uppfært 10:55 Whatsapp segir að þjónustan sé komin aftur í loftið. Ef marka má tilkynningar á Downdetector varði sambandsleysið í um tvær klukkustundir. Facebook Netöryggi Tækni Samfélagsmiðlar Mest lesið Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Sjá meira
Fjallað er um málið á tæknivefnum The Verge þar sem fram kemur að bilunarinnar hafi fyrst orðið vart í nótt. Þar er vísað í síðuna DownDetector, sem mælir stöðuna á helstu vefþjónustum heimsins. Þar hafa um sextíu þúsund tilkynningar um að WhatsApp sé ekki að virka sem skyldi borist síðustu klukkutímana. Tilkynningarnar hafa komið úr flestum heimshornum. Svo virðist sem að notendur eigi í erfiðleikum með að tengjast þjónustu WhatsApp. Í yfirlýsingu Meta, áður Facebook, til Verge segir talsmaður að vitað sé af vandamálinu. Unnið sé að því að komast fyrir bilunina eins fljótt og auðið er. Bilanatíðni WhatsApp er ekki há. Þó lá þjónustan niðri á síðasta ári þegar uppfærsla varð til þess að allar helstu þjónustur Meta, þá Facebook, láu niðri í um sex tíma. Uppfært 10:55 Whatsapp segir að þjónustan sé komin aftur í loftið. Ef marka má tilkynningar á Downdetector varði sambandsleysið í um tvær klukkustundir.
Facebook Netöryggi Tækni Samfélagsmiðlar Mest lesið Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Sjá meira