Teitur og félagar snéru taflinu við gegn Benidorm Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. október 2022 20:35 Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg hófu riðlakeppni Evrópudeildarinnar á sigri. Axel Heimken/picture alliance via Getty Images Teitur Örn Einarsson og félagar hans í þýska liðinu Flensburg unnu fimm marka sigur er liðið tók á móti Benidorm í B-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 35-30. Eftir jafnar upphafsmínútur náðu gestirnir frá Benidorm yfirhöndinni um miðja fyrri hálfleik og náðu mest fjögurra marka forskoti eftir um 25 mínútna leik. Heimamenn í Flensburg minnkuðu þó muninn niður í tvö mörk, en gestirnir skoruðu seinasta mark hálfleiksins og staðan var því 16-19 þegar gengið var til búningsherbergja. Þjóðverjarnir mættu þó ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og náðu fljótt tökum á leiknum. Liðið náði fjögurra marka forskoti og hleypti gestunum aldrei nálægt sér eftir það og vann að lokum góðan fimm marka sigur, 35-30. Teitur Örn kom ekki við sögu hjá Flensburg í kvöld, en liðið er nú með tvö stig eftir fyrstu umferð riðlakeppninnar, líkt og Valur og PAUC frá Frakklandi. Þá voru tvö önnur Íslendingalið í eldlínunni á sama tíma. Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen máttu þola tveggja marka tap er liðið tók á móti Montpellier frá Frakklandi í A-riðli, 28-30, og Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla HC Hard þurftu að sætta sig við eins marks tap gegn Sporting frá Portúgal í C-riðli, 31-30. Handbolti Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Már magnaður í naumu tapi Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Sjá meira
Eftir jafnar upphafsmínútur náðu gestirnir frá Benidorm yfirhöndinni um miðja fyrri hálfleik og náðu mest fjögurra marka forskoti eftir um 25 mínútna leik. Heimamenn í Flensburg minnkuðu þó muninn niður í tvö mörk, en gestirnir skoruðu seinasta mark hálfleiksins og staðan var því 16-19 þegar gengið var til búningsherbergja. Þjóðverjarnir mættu þó ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og náðu fljótt tökum á leiknum. Liðið náði fjögurra marka forskoti og hleypti gestunum aldrei nálægt sér eftir það og vann að lokum góðan fimm marka sigur, 35-30. Teitur Örn kom ekki við sögu hjá Flensburg í kvöld, en liðið er nú með tvö stig eftir fyrstu umferð riðlakeppninnar, líkt og Valur og PAUC frá Frakklandi. Þá voru tvö önnur Íslendingalið í eldlínunni á sama tíma. Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen máttu þola tveggja marka tap er liðið tók á móti Montpellier frá Frakklandi í A-riðli, 28-30, og Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla HC Hard þurftu að sætta sig við eins marks tap gegn Sporting frá Portúgal í C-riðli, 31-30.
Handbolti Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Már magnaður í naumu tapi Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Sjá meira