Svona varð Gulli byggir til: „Það hefur enginn skilið í miðju ferli“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. nóvember 2022 12:31 Gunnlaugur Helgason er sjálfur Gulli byggir. Vísir/vilhelm Gunnlaugur Helgason er einn vinsælasti útvarpsmaður landsins og einnig einn vinsælasti sjónvarpsmaður þjóðarinnar. Segja má að hann hafi verið í viðtækjum og á skjáum landsmanna í áratugi og vita allir hver Gulli Helga er. Þessi lífsglaði og skemmtilegi maður er gestur vikunnar í Einkalífinu. Einn vinsælasti þáttur landsins í dag eru þættirnir Gulli byggir sem er á dagskrá á Stöð 2. Þar fylgist Gulli með framkvæmdum heima hjá fólki og fær síðan að lokum að sjá fyrir og eftir breytingar en verkefnin er misstór og flókin. Sum verkefni er gríðarlega umfangsmikil og taka jafnvel mörg ár. Slíkt getur sannarlega tekið á sambönd eins og hefur oft komið fram í þáttunum þegar Gulli ræðir við fólk eftir að framkvæmdum líkur. „Ég hef kannski ekki beint orðið vitni af rifrildum inni á heimilum fólks en maður hefur séð að fólk er orðið ansi þreytt,“ segir Gulli og heldur áfram. „Annað hvort hún að honum eða hann að henni. Svo jafnar fólk sig en það hefur enginn skilið í miðju ferli,“ segir Gulli léttur. „Ekki það að það sé eitthvað aðhlátursefni. En svo er líka eitt, það er að velja fólk í þetta. Þú ert kannski með tvö mismunandi baðherbergi og þú færð aldrei sömu útkomuna í sjónvarpi. Þú þarft því að hugsa mikið út í fólkið sem þú velur í þessa þætti,“ segir Gulli sem auglýsti einu sinni eftir verkefnum fyrir eins seríuna og fékk 370 umsóknir og varð að velja 6-8 verkefni til að taka fyrir. Í þættinum fer hann yfir það hvernig þættirnir urðu til á sínum tíma og margt fleira í kringum þættina Gulli byggir. Í þættinum hér að ofan ræðir Gulli einnig um upphafsárin í útvarpinu, leiklistarnámið í Los Angeles, útvarpsþáttinn vinsæla Tveir með öllu, um öll árin í Bítinu á Bylgjunni, um þættina Gulla byggir, um eiginkonu sína og börn, systurmissinn, framhaldið og margt fleira. Einkalífið Gulli byggir Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Katrín Halldóra fyllir í stóra skó í Ladda Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Fleiri fréttir Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó í Ladda Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Sjá meira
Segja má að hann hafi verið í viðtækjum og á skjáum landsmanna í áratugi og vita allir hver Gulli Helga er. Þessi lífsglaði og skemmtilegi maður er gestur vikunnar í Einkalífinu. Einn vinsælasti þáttur landsins í dag eru þættirnir Gulli byggir sem er á dagskrá á Stöð 2. Þar fylgist Gulli með framkvæmdum heima hjá fólki og fær síðan að lokum að sjá fyrir og eftir breytingar en verkefnin er misstór og flókin. Sum verkefni er gríðarlega umfangsmikil og taka jafnvel mörg ár. Slíkt getur sannarlega tekið á sambönd eins og hefur oft komið fram í þáttunum þegar Gulli ræðir við fólk eftir að framkvæmdum líkur. „Ég hef kannski ekki beint orðið vitni af rifrildum inni á heimilum fólks en maður hefur séð að fólk er orðið ansi þreytt,“ segir Gulli og heldur áfram. „Annað hvort hún að honum eða hann að henni. Svo jafnar fólk sig en það hefur enginn skilið í miðju ferli,“ segir Gulli léttur. „Ekki það að það sé eitthvað aðhlátursefni. En svo er líka eitt, það er að velja fólk í þetta. Þú ert kannski með tvö mismunandi baðherbergi og þú færð aldrei sömu útkomuna í sjónvarpi. Þú þarft því að hugsa mikið út í fólkið sem þú velur í þessa þætti,“ segir Gulli sem auglýsti einu sinni eftir verkefnum fyrir eins seríuna og fékk 370 umsóknir og varð að velja 6-8 verkefni til að taka fyrir. Í þættinum fer hann yfir það hvernig þættirnir urðu til á sínum tíma og margt fleira í kringum þættina Gulli byggir. Í þættinum hér að ofan ræðir Gulli einnig um upphafsárin í útvarpinu, leiklistarnámið í Los Angeles, útvarpsþáttinn vinsæla Tveir með öllu, um öll árin í Bítinu á Bylgjunni, um þættina Gulla byggir, um eiginkonu sína og börn, systurmissinn, framhaldið og margt fleira.
Einkalífið Gulli byggir Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Katrín Halldóra fyllir í stóra skó í Ladda Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Fleiri fréttir Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó í Ladda Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Sjá meira