Helgi Bergmann hetja skólans síns í vítakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 14:31 Helgi Bergmann Hermannsson var valinn íþróttamaður vikunnar. esuwarriors.com Keflvíkingurinn Helgi Bergmann Hermannsson var hetja skólans síns í vítakeppni í úrslitakeppni í bandaríska háskólaboltans. Helgi Bergmann er á fyrsta ári með Warriors liði East Stroudsbourg skólans sem er í Pennsylvania fylki í Bandaríkjunum. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og því varð að grípa til vítaspyrnukeppni. HELGI HERMANNSSON!The freshman makes the stop in the penalty kick shootout to send the Warriors to the PSAC Semifinals!PSAC East two-seed ESU heads to Bloomsburg to face PSAC West one-seed Mercyhurst on Friday at 5:30 p.m.#WhereWarriorsBelong pic.twitter.com/y7xPI22wwX— ESU Warriors (@ESUWarriors) November 2, 2022 Leikmenn West Chester skólans skoruðu úr þremur fyrstu vítaspyrnum sínum fram hjá Helga en svo tók þessi efnilegi markvörður til sinna ráða. Liðsfélagar hans hjá East Stroudsbourg höfðu klúðrað einu víti og því þurfti markvörðurinn að taka að minnsta kosti eitt víti. Okkar maður gerði gott betur. Helgi Bergmann varði tvær síðustu vítaspyrnur West Chester og tryggði liði sínu sæti í undanúrslitum PSAC deildarinnar. Helgi Bergmann var fyrir vikið valinn íþróttamaður vikunnar í skólanum sínum. Hér fyrir ofan og neðan má sjá svipmyndir frá leiknum. Helgi Bergmann er fæddur árið 2002 og spilaði með Víði í Lengjubikarnum síðasta vor. Hann hefur leikið tvo leiki fyrir íslensk unglingalandslið, einn fyrir sextán ára liðið og einn fyrir sautján ára liðið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8ngPbuMSVbs">watch on YouTube</a> Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira
Helgi Bergmann er á fyrsta ári með Warriors liði East Stroudsbourg skólans sem er í Pennsylvania fylki í Bandaríkjunum. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og því varð að grípa til vítaspyrnukeppni. HELGI HERMANNSSON!The freshman makes the stop in the penalty kick shootout to send the Warriors to the PSAC Semifinals!PSAC East two-seed ESU heads to Bloomsburg to face PSAC West one-seed Mercyhurst on Friday at 5:30 p.m.#WhereWarriorsBelong pic.twitter.com/y7xPI22wwX— ESU Warriors (@ESUWarriors) November 2, 2022 Leikmenn West Chester skólans skoruðu úr þremur fyrstu vítaspyrnum sínum fram hjá Helga en svo tók þessi efnilegi markvörður til sinna ráða. Liðsfélagar hans hjá East Stroudsbourg höfðu klúðrað einu víti og því þurfti markvörðurinn að taka að minnsta kosti eitt víti. Okkar maður gerði gott betur. Helgi Bergmann varði tvær síðustu vítaspyrnur West Chester og tryggði liði sínu sæti í undanúrslitum PSAC deildarinnar. Helgi Bergmann var fyrir vikið valinn íþróttamaður vikunnar í skólanum sínum. Hér fyrir ofan og neðan má sjá svipmyndir frá leiknum. Helgi Bergmann er fæddur árið 2002 og spilaði með Víði í Lengjubikarnum síðasta vor. Hann hefur leikið tvo leiki fyrir íslensk unglingalandslið, einn fyrir sextán ára liðið og einn fyrir sautján ára liðið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8ngPbuMSVbs">watch on YouTube</a>
Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira