Hrefna Lind Lárusdóttir, Saga Sigurðardóttir og Álfrún Örnólfsdóttir eru meðlimir hljómsveitarinnar The Post Performance Blues Band í myndinni.
Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá fumsýningunni sem fór fram í Háskólabíói:










„Meiksaga hljómsveitar sem á líklega ekki eftir að meika það og er í raun ekki hljómsveit,“ var frumsýnd á dögunum. Það er heimildamyndinni BAND í leikstjórn Álfrúnar Örnólfsdóttur.
Hrefna Lind Lárusdóttir, Saga Sigurðardóttir og Álfrún Örnólfsdóttir eru meðlimir hljómsveitarinnar The Post Performance Blues Band í myndinni.
Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá fumsýningunni sem fór fram í Háskólabíói:
Útvarpsstöðin FM957 og Bankastræti Club héldu hrekkjavökupartý á laugardagskvöldið. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir besta búninginn, hundrað þúsund krónur.
Fyrstu dómaraprufum í Idolinu er lokið og hafa örlög þeirra sem komust í þær verið ráðin. Það eru þau Herra Hnetusmjör, Birgitta Haukdal, Daníel Ágúst og Bríet sem sitja í dómarasætunum.
Í gær fór fram tíu ára afmælissýning kvikmyndarinnar Svartur á leik. Myndin er farin aftur í sýningu í Smárabíó. Í gær var tilkynnt að framleiða eigi tvær kvikmyndir í viðbót og verður myndin því hluti af þríleik.