Skoraði eftir langa glímu við andlega erfiðleika Sindri Sverrisson skrifar 8. nóvember 2022 17:00 Josip Ilicic sýndi gamla og góða takta og fagnaði marki í fyrsta leiknum eftir endurkomuna heim til Maribor. @nkmaribor Slóvenski landsliðsframherjinn Josip Ilicic reimaði á sig takkaskóna á mánudagskvöld og skoraði í fyrsta leik sínum síðan í maí, eftir að hafa átt við andlega erfiðleika að stríða. Ilicic, sem er 34 ára, er kunnur markahrókur úr ítölsku A-deildinni en þar raðaði hann minn mörkum fyrir Palermo, Fiorentina og síðast Atalanta. Andlegir erfiðleikar héldu honum hins vegar frá keppni á síðustu misserunum í Atalanta. Fyrrverandi liðsfélagi Ilicic, Papu Gomez, sagði árið 2020 að Ilicic hefði glímt við þunglyndi eftir að hafa greinst með Covid-19. Í janúar á þessu ári sagði Gian Piero Gasperini, stjóri Atalanta: „Við höfum þekkt hann í mörg ár og átt margar gleðilegar stundir saman. Ég get sagt að hann er mjög venjulegur, jákvæður maður en hugarheimur okkar er eins og frumskógur. Það er erfitt fyrir sálfræðinga að greina hvað er í gangi, hvað þá fyrir okkur.“ Ilicic lék aðeins tvo deildarleiki fyrir Atalanta á árinu 2022 og í september komst hann að samkomulagi við félagið um að rifta samningi, sneri heim til Slóveníu og gekk í raðir Maribor á nýjan leik. Ilicic kom svo inn á í sínum fyrsta leik í tólf ár fyrir Maribor þegar liðið vann Mura í fyrrakvöld, og skoraði lokamarkið í 5-1 sigri úr vítaspyrnu sem hann krækti í sjálfur. Josip Ili i var syv måneder gammel, da han mistede sin far. Tabet af Davide Astori i 18 ramte ham hårdt. I 20 boede Ili i i Bergamo, da coronaen ramte byen på tragisk vis, og siden har han kæmpet med svære mentale problemer. I går vendte han tilbage pic.twitter.com/VWwPw6RInd— Nicklas Degn (@NicklasDegn) November 7, 2022 Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Ilicic, sem er 34 ára, er kunnur markahrókur úr ítölsku A-deildinni en þar raðaði hann minn mörkum fyrir Palermo, Fiorentina og síðast Atalanta. Andlegir erfiðleikar héldu honum hins vegar frá keppni á síðustu misserunum í Atalanta. Fyrrverandi liðsfélagi Ilicic, Papu Gomez, sagði árið 2020 að Ilicic hefði glímt við þunglyndi eftir að hafa greinst með Covid-19. Í janúar á þessu ári sagði Gian Piero Gasperini, stjóri Atalanta: „Við höfum þekkt hann í mörg ár og átt margar gleðilegar stundir saman. Ég get sagt að hann er mjög venjulegur, jákvæður maður en hugarheimur okkar er eins og frumskógur. Það er erfitt fyrir sálfræðinga að greina hvað er í gangi, hvað þá fyrir okkur.“ Ilicic lék aðeins tvo deildarleiki fyrir Atalanta á árinu 2022 og í september komst hann að samkomulagi við félagið um að rifta samningi, sneri heim til Slóveníu og gekk í raðir Maribor á nýjan leik. Ilicic kom svo inn á í sínum fyrsta leik í tólf ár fyrir Maribor þegar liðið vann Mura í fyrrakvöld, og skoraði lokamarkið í 5-1 sigri úr vítaspyrnu sem hann krækti í sjálfur. Josip Ili i var syv måneder gammel, da han mistede sin far. Tabet af Davide Astori i 18 ramte ham hårdt. I 20 boede Ili i i Bergamo, da coronaen ramte byen på tragisk vis, og siden har han kæmpet med svære mentale problemer. I går vendte han tilbage pic.twitter.com/VWwPw6RInd— Nicklas Degn (@NicklasDegn) November 7, 2022
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira