Vala Eiríks spjallar við Mugison á sviðinu.Rakel Rún
Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Mugison úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Mugison gefur allt í tónleikana eins og honum einum er lagið.
Hægt er að horfa á tónleikana hér á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hlusta á Bylgjunni.
Glæsileg tónleikaröð
Tónleikarnir með Mugison eru númer tvö í röðinni í Bylgjan órafmögnuð þetta árið. Í síðustu viku voru þeir fyrstu sýndir, með Jóni Jónssyni. Hér að neðan má sjá dagskrá tónleikaraðarinnar:
3. nóvember: Jón Jónsson
10. nóvember: Mugison
17. nóvember: Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir
24. nóvember: Sycamore Tree
1. desember: GDRN og Magnús Jóhann
8. desember: Björgvin Halldórs, Svala og Krummi
Vala Eiríks, dagskrágerðarkona á Bylgjunni, heldur utan um dagskrá og spjallar við tónlistarmennina á sviðinu.
Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá upptökukvöldinu.
MugisonRakel RúnBylgjan órafmögnuð tónleikaröðin er haldin í Bæjarbíói í Hafnarfirði þetta árið.Rakel RúnMáni Diskó, Thelma, Berglind og Helgi BjarturRakel RúnAxel Fannar og Ómar SmáriRakel RúnKata og SteiniRakel RúnMugison á sviðinu.Rakel RúnÁsgeir og JúlíaRakel RúnBirgir og SigurrósRakel RúnGríðarleg stemming í salnumRakel RúnTrommarinn Kristó fór af kostum með MugisonRakel RúnBjarkey og HelgiRakel RúnGummi, Heiðar og GeirfinnurRakel RúnLovísa, Anna Gréta, Soffía, Áróra og AldaRakel RúnHeiða og SigrúnRakel RúnSigurður, Ingvi, Iða, Sandra, Guðni, Ólafur, Helen og Heiða.Rakel RúnGestir skemmtu sér velRakel Rún