Sjö fundist látnir eftir aurskriðuna á Ischia Atli Ísleifsson skrifar 28. nóvember 2022 07:51 Aurskriðan féll á bæinn Casamicciola Terme á Ischia á laugardag. EPA Sjö hafa nú fundist látnir og fimm er enn saknað eftir að aurskriða féll á ítölsku eyjunni Ischiaum helgina. Björgunarstarf stendur enn yfir og segir talsmaður yfirvalda að börn séu í hópi þeirra sem sé saknað. Aurskriðan féll á bæinn Casamicciola Terme í kjölfar gríðarlegs úrhellis á svæðinu síðustu daga. Úrkoma hefur ekki mælst eins mikil á eyjunni í heil tuttugu ár. Fjölmennt björgunarlið var sent til eyjarinnar eftir að tilkynnt var um hamfarirnar. Kafarar hafa meðal annars unnið að leit við ströndina og segja slökkviliðsmenn að skriðan sé sums staðar allt að sex metra djúp. A #Ischia da oltre 24 ore soccorritori, volontari e tecnici lavorano per cercare i dispersi, riaprire le strade, raggiungere le zone isolate e assistere gli sfollati. Sull'isola è in corso il sopralluogo di Curcio per seguire l'azione di risposta all'emergenza#27novembre h10 pic.twitter.com/LTl1lQByzk— Dipartimento Protezione Civile (@DPCgov) November 27, 2022 Erlendir fjölmiðlar segja að nýfætt barn og tvö börn til viðbótar hafi verið í hópi hinna látnu. Skriðan hrifsaði með sér að minnsta kosti eitt hús og olli miklum skemmdum á nokkrum til viðbótar. Auk þess hrifsaði skriðan með sér fjölda bíla, einhverja alla leið út í sjó. Ischia er lítil eldfjallaeyja um þrjátíu kílómetra undan strönd Napolí. Ítalía Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Kona fannst látin og tíu enn saknað Yfirvöld á Ítalíu hafa staðfest að kona hafi fundist látin eftir stóra aurskriðu sem féll yfir hluta bæjarins Casamicciola á eyjunni Ischia í morgun. Tíu er enn saknað. 26. nóvember 2022 22:47 Mest lesið „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Innlent Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Fleiri fréttir Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Sjá meira
Aurskriðan féll á bæinn Casamicciola Terme í kjölfar gríðarlegs úrhellis á svæðinu síðustu daga. Úrkoma hefur ekki mælst eins mikil á eyjunni í heil tuttugu ár. Fjölmennt björgunarlið var sent til eyjarinnar eftir að tilkynnt var um hamfarirnar. Kafarar hafa meðal annars unnið að leit við ströndina og segja slökkviliðsmenn að skriðan sé sums staðar allt að sex metra djúp. A #Ischia da oltre 24 ore soccorritori, volontari e tecnici lavorano per cercare i dispersi, riaprire le strade, raggiungere le zone isolate e assistere gli sfollati. Sull'isola è in corso il sopralluogo di Curcio per seguire l'azione di risposta all'emergenza#27novembre h10 pic.twitter.com/LTl1lQByzk— Dipartimento Protezione Civile (@DPCgov) November 27, 2022 Erlendir fjölmiðlar segja að nýfætt barn og tvö börn til viðbótar hafi verið í hópi hinna látnu. Skriðan hrifsaði með sér að minnsta kosti eitt hús og olli miklum skemmdum á nokkrum til viðbótar. Auk þess hrifsaði skriðan með sér fjölda bíla, einhverja alla leið út í sjó. Ischia er lítil eldfjallaeyja um þrjátíu kílómetra undan strönd Napolí.
Ítalía Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Kona fannst látin og tíu enn saknað Yfirvöld á Ítalíu hafa staðfest að kona hafi fundist látin eftir stóra aurskriðu sem féll yfir hluta bæjarins Casamicciola á eyjunni Ischia í morgun. Tíu er enn saknað. 26. nóvember 2022 22:47 Mest lesið „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Innlent Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Fleiri fréttir Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Sjá meira
Kona fannst látin og tíu enn saknað Yfirvöld á Ítalíu hafa staðfest að kona hafi fundist látin eftir stóra aurskriðu sem féll yfir hluta bæjarins Casamicciola á eyjunni Ischia í morgun. Tíu er enn saknað. 26. nóvember 2022 22:47