Lögmál leiksins: „Þetta eru fjórir af fimm eða sex bestu leikmönnum deildarinnar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2022 23:01 Giannis er meðal þeirra sem myndu spila fyrir Heiminn eða Evrópu gegn Bandaríkjunum ef stlllt væri upp í „Ryder Cup körfuboltans.“ Stacy Revere/Getty Images Hinn klassíski liður „Nei eða Já“ er fastur liður hjá strákunum í Lögmál leiksins. Þar er farið yfir það helst sem hefur gerst í NBA deildinni á undanförnum dögum. Farið var yfir hvaða lið myndi vinna ef Bandaríkin myndu mæta heiminum í Ryder Cup körfuboltans. Þá var velt fyrir sér hvort Sacramento Kings myndi enda fyrir ofan Los Angeles Lakers. Í „Nei eða Já“ hendir þáttastjórnandi, Kjartan Atli Kjartansson, fram fullyrðingu og sérfræðingar þáttarins, Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson að þessu sinni, eiga að segja Nei eða Já. Oftar en ekki myndast stórskemmtilegar umræður þar sem menn eru ekki alltaf sammála. Bandaríkin myndu tapa í Ryder Cup körfuboltans? Farið var yfir hvaða leikmenn yrðu í „ekki Bandaríkin“ liðinu:, Nikola Jokić, Joel Embiid Giannis Antetokounmpo, Luka Dončić og Pascal Siakam. „Þetta eru fjórir af fimm eða sex bestu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Hörður Unnsteinsson um liðið hér að ofan. Í liði Bandaríkjanna yrðu svo: Stephen Curry, LeBron James, Kevin Durant, Jayson Tatum og Anthony Davis eða Bam Adebayo í fimmunni. Sacramento Kings enda fyrir ofan Los Angeles Lakers? „Þeir líta mjög vel út meðan Lakers not so much,“ sagði Hörður en hann taldi næsta öruggt að Sacramento yrði fyrir ofan Lakers. „Ég á rosalega erfitt með að selja mér Kings en þetta lið meikar sens og það meikar sens að þeir séu svona góðir í sókn. Betra er að vera virkilega góður í öðru hvoru og svo miðlungs í hinu frekar en Lakers sem heilla mig á hvorugum staðnum,“ bætti Sigurður Orri við. Aðrar fullyrðingar í þættinum: Tilraun Minnesota Timberwolves er misheppnuð? Victor Wembanyama ætti að fara til San Antonio Spurs? Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir Lögmál leiksins: „Er því miður bara ekki gott lið“ Lögmál leiksins er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Þar er að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. Í þætti kvöldsins verður staða mála hjá Luka Dončić og félögum í Dallas Mavericks skoðuð. 28. nóvember 2022 17:31 Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Sjá meira
Í „Nei eða Já“ hendir þáttastjórnandi, Kjartan Atli Kjartansson, fram fullyrðingu og sérfræðingar þáttarins, Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson að þessu sinni, eiga að segja Nei eða Já. Oftar en ekki myndast stórskemmtilegar umræður þar sem menn eru ekki alltaf sammála. Bandaríkin myndu tapa í Ryder Cup körfuboltans? Farið var yfir hvaða leikmenn yrðu í „ekki Bandaríkin“ liðinu:, Nikola Jokić, Joel Embiid Giannis Antetokounmpo, Luka Dončić og Pascal Siakam. „Þetta eru fjórir af fimm eða sex bestu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Hörður Unnsteinsson um liðið hér að ofan. Í liði Bandaríkjanna yrðu svo: Stephen Curry, LeBron James, Kevin Durant, Jayson Tatum og Anthony Davis eða Bam Adebayo í fimmunni. Sacramento Kings enda fyrir ofan Los Angeles Lakers? „Þeir líta mjög vel út meðan Lakers not so much,“ sagði Hörður en hann taldi næsta öruggt að Sacramento yrði fyrir ofan Lakers. „Ég á rosalega erfitt með að selja mér Kings en þetta lið meikar sens og það meikar sens að þeir séu svona góðir í sókn. Betra er að vera virkilega góður í öðru hvoru og svo miðlungs í hinu frekar en Lakers sem heilla mig á hvorugum staðnum,“ bætti Sigurður Orri við. Aðrar fullyrðingar í þættinum: Tilraun Minnesota Timberwolves er misheppnuð? Victor Wembanyama ætti að fara til San Antonio Spurs? Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir Lögmál leiksins: „Er því miður bara ekki gott lið“ Lögmál leiksins er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Þar er að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. Í þætti kvöldsins verður staða mála hjá Luka Dončić og félögum í Dallas Mavericks skoðuð. 28. nóvember 2022 17:31 Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Sjá meira
Lögmál leiksins: „Er því miður bara ekki gott lið“ Lögmál leiksins er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Þar er að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. Í þætti kvöldsins verður staða mála hjá Luka Dončić og félögum í Dallas Mavericks skoðuð. 28. nóvember 2022 17:31
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik