Danstaktar Sóla voru heldur ekki af verri endanum. Sjón er sögu ríkari!

Lag dagsins í Jóladagatali Vísis er Feiminn með Bríet. Söngkonan ástsæla tók lagið í þættinum Föstudagskvöldi með Gumma Ben árið 2019.Bríet sló ekki feilnótu frekar en fyrri daginn en við flutningin naut hún dyggrar aðstoðar Sóla Hólms sem sýndi fádæma hljómborðsleik.
Danstaktar Sóla voru heldur ekki af verri endanum. Sjón er sögu ríkari!