BKG sér rómantíkina í lyftingunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2022 09:31 Björgvin Karl Guðmundsson og rauða rósin sem er auðvitað tákn rómantíkurinnar. Instagram/@bk_gudmundsson Besti CrossFit maður Íslands sér það fallega við ólympískar lyftingar sem hann stundar af kappi með öðrum æfingum þegar hann undirbýr sig fyrir komandi CrossFit tímabil. Gríðarleg átök og feiknalegur kraftur. Björgvin Karl Guðmundsson er í hópi þeirra íslenskra íþróttamanna sem geta þrykkt upp alvöru þyngdum. Björgvin Karl sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum þegar lyfti 170 kílóum i jafnhendingu á dögunum. Björgvin Karl sagðist hafa lyft 170 kílóum í frívendingu áður en nú bætti hann jafnhöttuninni við. „Það er einhvern vegin svo mikil rómantík við lyftingarnar. Tvær lyftur sem skipta máli. Endalausir klukkutímar í æfingar til að verða sterkari, vinna í tækni, hreyfanleika, tímasetningu og svo framvegis,“ skrifaði Björgvin Karl og sýndi sig fara upp með 170 kíló. Björgvin Karl keppti á sínum níundu heimsleikum í ár og endaði í níunda sæti. Hann hefur verið meðal þeirra tíu bestu í heimi undanfarin átta ár þar af þrisvar á palli. Hér fyrir neðan má sjá lyftuna hjá okkar manni. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) CrossFit Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Sjá meira
Gríðarleg átök og feiknalegur kraftur. Björgvin Karl Guðmundsson er í hópi þeirra íslenskra íþróttamanna sem geta þrykkt upp alvöru þyngdum. Björgvin Karl sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum þegar lyfti 170 kílóum i jafnhendingu á dögunum. Björgvin Karl sagðist hafa lyft 170 kílóum í frívendingu áður en nú bætti hann jafnhöttuninni við. „Það er einhvern vegin svo mikil rómantík við lyftingarnar. Tvær lyftur sem skipta máli. Endalausir klukkutímar í æfingar til að verða sterkari, vinna í tækni, hreyfanleika, tímasetningu og svo framvegis,“ skrifaði Björgvin Karl og sýndi sig fara upp með 170 kíló. Björgvin Karl keppti á sínum níundu heimsleikum í ár og endaði í níunda sæti. Hann hefur verið meðal þeirra tíu bestu í heimi undanfarin átta ár þar af þrisvar á palli. Hér fyrir neðan má sjá lyftuna hjá okkar manni. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson)
CrossFit Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Sjá meira