Slæm staða KR og Þórs: Fjórtán síðustu lið hafa fallið eftir svona slaka byrjun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2022 12:30 Jordan Semple er að skora yfir 20 stig að meðaltali í leik fyrir KR. Vísir/Bára KR og Þór Þorlákshöfn hafa unnið alla Íslandsmeistaratitla frá árinu 2014 nema einn. Nú sitja þau hins vegar hlið við hlið í fallsæti og saga liða í þeirra stöðu er ekki falleg. Eini sigur KR er í leik sínum á móti Þór og því þurfa Þorlákshafnarmenn að sitja í neðsta sætinu. Eini sigur Þórs er endurkomusigur á móti Keflavík. Bæði liðin hafa tapað hinum sjö leikjum sínum og nú þurfa þau bæði tvo sigra til að sleppa úr fallsæti. Höttur og ÍR eru fjórum stigum fyrir ofan þau og það sem meira er að þau eru líka betri í innbyrðis leikjum. Bæði KR og Þór þurfa því í raun sex stig til að sleppa úr fallsæti er þrefalt fleiri sigra en þau hafa unnið í fyrstu átta umferðunum. Útlitið er því mjög dökkt bæði í Vesturbænum og í Þorlákshöfn og bláköld staðreynd málsins er gengi liða í sömu stöðu undanfarin ár. Frá og með keppnistímabilinu 2011-12 hafa fjórtán lið aðeins unnið unnið einn leik eða færri í fyrstu átta umferðunum. Þau eiga það öll sameiginlegt að hafa fallið úr deildinni um vorið. Tíu af þeim hafa endað í neðsta sæti deildarinnar. Frá hruni hefur aðeins eitt lið náð að bjarga sæti sínu eftir svo slæma byrjun en það var lið ÍR tímabilið 2010 til 2011. ÍR-ingar töpuðu þá sjö af fyrstu átta leikjum sínum. ÍR-ingar unnu sinn annan sigur í níunda leik og voru komnir með þrjá sigra fyrir áramót. Þeir komust hins vegar alla leið upp í sjötta sætið með því að vinna sjö af ellefu leikjum sínum eftir áramót. Miklu munaði um komu James Bartolotta eftir áramótin en hann var með 22,5 stig og 3,6 stoðsendingar í leik og setti niður 49 prósent þriggja stiga skota sinna. Miklu munaði líka að fá Sveinbjörn Claessen aftur inn í liðð en ÍR-liðið tapaði fyrstu fimm leikjum tímabilsins án hans. Hér fyrir neðan má sjá þessi fjórtán lið sem hafa staðið í sömu sporum og KR-ingar og Þórsarar í dag. Síðustu lið sem hafa byrjað 1-7 eða 0-8: KR 2023 1-7 (???) Þór Þorl. 2023 1-7 (???) Þór Ak. 2022 0-8 FALL (12. sæti) Haukar 2021 1-7 FALL (12.) Fjölnir 2020 1-7 FALL (12.) Þór Ak. 2020 0-8 FALL (11.) Breiðablik 2019 1-7 FALL (12.) Höttur 2018 0-8 FALL (12.) Snæfell 2017 0-8 FALL (12.) FSu 2016 1-7 FALL (11.) Höttur 2016 0-8 FALL (12.) Skallagrímur 2015 1-7 FALL (12.) KFÍ 2014 1-7 FALL (11.) Valur 2014 1-7 FALL (12.) Tindastóll 2013 1-7 FALL (11.) Valur 2012 0-8 FALL (12.) Subway-deild karla KR Þór Þorlákshöfn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Sjá meira
Eini sigur KR er í leik sínum á móti Þór og því þurfa Þorlákshafnarmenn að sitja í neðsta sætinu. Eini sigur Þórs er endurkomusigur á móti Keflavík. Bæði liðin hafa tapað hinum sjö leikjum sínum og nú þurfa þau bæði tvo sigra til að sleppa úr fallsæti. Höttur og ÍR eru fjórum stigum fyrir ofan þau og það sem meira er að þau eru líka betri í innbyrðis leikjum. Bæði KR og Þór þurfa því í raun sex stig til að sleppa úr fallsæti er þrefalt fleiri sigra en þau hafa unnið í fyrstu átta umferðunum. Útlitið er því mjög dökkt bæði í Vesturbænum og í Þorlákshöfn og bláköld staðreynd málsins er gengi liða í sömu stöðu undanfarin ár. Frá og með keppnistímabilinu 2011-12 hafa fjórtán lið aðeins unnið unnið einn leik eða færri í fyrstu átta umferðunum. Þau eiga það öll sameiginlegt að hafa fallið úr deildinni um vorið. Tíu af þeim hafa endað í neðsta sæti deildarinnar. Frá hruni hefur aðeins eitt lið náð að bjarga sæti sínu eftir svo slæma byrjun en það var lið ÍR tímabilið 2010 til 2011. ÍR-ingar töpuðu þá sjö af fyrstu átta leikjum sínum. ÍR-ingar unnu sinn annan sigur í níunda leik og voru komnir með þrjá sigra fyrir áramót. Þeir komust hins vegar alla leið upp í sjötta sætið með því að vinna sjö af ellefu leikjum sínum eftir áramót. Miklu munaði um komu James Bartolotta eftir áramótin en hann var með 22,5 stig og 3,6 stoðsendingar í leik og setti niður 49 prósent þriggja stiga skota sinna. Miklu munaði líka að fá Sveinbjörn Claessen aftur inn í liðð en ÍR-liðið tapaði fyrstu fimm leikjum tímabilsins án hans. Hér fyrir neðan má sjá þessi fjórtán lið sem hafa staðið í sömu sporum og KR-ingar og Þórsarar í dag. Síðustu lið sem hafa byrjað 1-7 eða 0-8: KR 2023 1-7 (???) Þór Þorl. 2023 1-7 (???) Þór Ak. 2022 0-8 FALL (12. sæti) Haukar 2021 1-7 FALL (12.) Fjölnir 2020 1-7 FALL (12.) Þór Ak. 2020 0-8 FALL (11.) Breiðablik 2019 1-7 FALL (12.) Höttur 2018 0-8 FALL (12.) Snæfell 2017 0-8 FALL (12.) FSu 2016 1-7 FALL (11.) Höttur 2016 0-8 FALL (12.) Skallagrímur 2015 1-7 FALL (12.) KFÍ 2014 1-7 FALL (11.) Valur 2014 1-7 FALL (12.) Tindastóll 2013 1-7 FALL (11.) Valur 2012 0-8 FALL (12.)
Síðustu lið sem hafa byrjað 1-7 eða 0-8: KR 2023 1-7 (???) Þór Þorl. 2023 1-7 (???) Þór Ak. 2022 0-8 FALL (12. sæti) Haukar 2021 1-7 FALL (12.) Fjölnir 2020 1-7 FALL (12.) Þór Ak. 2020 0-8 FALL (11.) Breiðablik 2019 1-7 FALL (12.) Höttur 2018 0-8 FALL (12.) Snæfell 2017 0-8 FALL (12.) FSu 2016 1-7 FALL (11.) Höttur 2016 0-8 FALL (12.) Skallagrímur 2015 1-7 FALL (12.) KFÍ 2014 1-7 FALL (11.) Valur 2014 1-7 FALL (12.) Tindastóll 2013 1-7 FALL (11.) Valur 2012 0-8 FALL (12.)
Subway-deild karla KR Þór Þorlákshöfn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Sjá meira