Halda jólaball fyrir úkraínsk börn og óska eftir gjöfum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. desember 2022 11:24 Á ballinu verður boðið upp á jólamat, börn fá gjöf og nammipoka, jólasveinar dansa um gólf og syngja íslensk og úkraínsk jólalög, tónlistaratriði og skemmtun. Samtökin Flotta Fólk sem hafa rekið viðamikla starfsemi í þágu Úkraínskra flóttamanna, halda jólaball fyrir Úkraínsk börn í næstkomandi laugardag. Samtökin bjóða þeim sem vilja gefa barni gjöf, að skila innpakkaðri gjöf í úthlutunarmiðstöð þeirra að Neskirkju milli klukkan17:30 og 19:30 í dag eða á Aflagranda 40 á morgun á milli klukkan 11-12:00. Jólaballið verður haldið í samfélagshúsi samtakanna að Aflagranda 40 á laugardaginn. Í tilkynningu frá Flotta Fólki kemur fram að gestir fái jólamat og börnin fá gjöf og nammipoka, jólasveinar dansa um gólf og syngja íslensk og úkraínsk jólalög, tónlistaratriði og skemmtun. „Samtökin bjóða þeim sem vilja gefa barni gjöf, að skila innpakkaðri gjöf í úthlutunarmiðstöð þeirra að Neskirkju milli 17:30 og 19:30 í dag eða á Aflagranda 40 á morgun milli 11-12:00. Merkja þarf gjöf með aldri / aldursbili, svo þær komi að sem bestum notum,“ segir í tilkynningunni. Samtökin þakka einnig þeim fjölmörgu fyrirtækjum og einstaklingum sem veitt hafa ómetanlegan stuðning á árinu. Úkraína Jól Börn og uppeldi Mest lesið Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Öðruvísi jól eftir fráfall Jóns Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Jóladrottningin stal senunni Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Svona gerirðu servíettutré Jól Jólalag dagsins: GDRN flytur Hátíð fer að höndum ein Jól Flugtímar, frændur, framtíðarheimili, fiðursængur og að fara á fjalirnar Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Jólaballið verður haldið í samfélagshúsi samtakanna að Aflagranda 40 á laugardaginn. Í tilkynningu frá Flotta Fólki kemur fram að gestir fái jólamat og börnin fá gjöf og nammipoka, jólasveinar dansa um gólf og syngja íslensk og úkraínsk jólalög, tónlistaratriði og skemmtun. „Samtökin bjóða þeim sem vilja gefa barni gjöf, að skila innpakkaðri gjöf í úthlutunarmiðstöð þeirra að Neskirkju milli 17:30 og 19:30 í dag eða á Aflagranda 40 á morgun milli 11-12:00. Merkja þarf gjöf með aldri / aldursbili, svo þær komi að sem bestum notum,“ segir í tilkynningunni. Samtökin þakka einnig þeim fjölmörgu fyrirtækjum og einstaklingum sem veitt hafa ómetanlegan stuðning á árinu.
Úkraína Jól Börn og uppeldi Mest lesið Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Öðruvísi jól eftir fráfall Jóns Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Jóladrottningin stal senunni Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Svona gerirðu servíettutré Jól Jólalag dagsins: GDRN flytur Hátíð fer að höndum ein Jól Flugtímar, frændur, framtíðarheimili, fiðursængur og að fara á fjalirnar Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira