Biðu eftir björgunarsveitum á þaki bíls í Krossá í tvo tíma Fanndís Birna Logadóttir skrifar 11. desember 2022 15:53 Það er talsvert frost í Þórsmörk en sem betur fer blotnaði fólkið ekki, sem hefði bætt gráu ofan í svart. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir á Hvolsvelli og Hellu voru kallaðar út í dag eftir að tveir erlendir ferðamenn með leiðsögumanni í för festu bíl sinn í Krossá. Fólkið þurfti að bíða á þaki bílsins í tvo klukkutíma þar til hjálp bar að garði. Að því er kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu barst björgunarsveitum hjálparbeiðnin klukkan eitt eftir hádegi. Björgunarsveitin Dagreinnig á Hvolsvelli og Flugbjörgunarsveitin á Hellu fóru inn í Þórsmörk til aðstoðar. Bíll frá ferðaþjónustufyrirtækinu var þá kominn á staðinn og yfir Krossá en fólkið var komið upp á þak bílsins og höfðu þau beðið þar í um tvo klukkutíma. Fólkið blotnaði ekki við það að fara út úr bílnum en þeim var kalt þegar björgunarsveitirnar komu, enda talsvert frost í Þórsmörk. Þegar búið var að tryggja aðstæður var fólkinu komið í land og bíllinn, sem var óskemmdur, í kjölfarið dreginn upp úr ánni. Aðgerðum lauk rétt fyrir 15 í dag. Eftir að hafa hlýjað sér inni í heitum bíl hélt fólkið för sinni áfram ásamt leiðsögumanninum. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Tengdar fréttir Komu ökumanni sem sat fastur í Krossá til bjargar Skálaverðir og björgunarsveitarmenn komu ökumanni til bjargar í morgun þegar bíll hans festist í Krossá í Þórsmörk. Þyrla Landhelgisgæslunnar var í æfingarflugi á svæðinu en ekki reyndist þörf á aðstoð þeirra. 7. október 2022 12:04 Festu bíl úti í miðri Steinsholtsá Björgunarsveitir og skálaverðir í Langadal í Þórsmörk voru kallaðir út rétt fyrir klukkan sex í kvöld þegar tilkynnt var um fastan bíl úti í miðri Steinsholtsá. Tveir menn voru inni í bílnum og þurfti að sækja þá á dráttarvél. 10. júlí 2022 19:21 Hjálparsveit skáta í æfingaferð bjargaði ferðamönnum úr Krossá Ferðamenn á ferð um Þórsmörk komust í hann krappan í morgun þegar tilraun til þess að þvera Krossá fór forgörðum. Bíllinn reyndist ekki ráða við ána og staðnæmdist í Krossá miðri. 12. október 2019 13:14 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Að því er kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu barst björgunarsveitum hjálparbeiðnin klukkan eitt eftir hádegi. Björgunarsveitin Dagreinnig á Hvolsvelli og Flugbjörgunarsveitin á Hellu fóru inn í Þórsmörk til aðstoðar. Bíll frá ferðaþjónustufyrirtækinu var þá kominn á staðinn og yfir Krossá en fólkið var komið upp á þak bílsins og höfðu þau beðið þar í um tvo klukkutíma. Fólkið blotnaði ekki við það að fara út úr bílnum en þeim var kalt þegar björgunarsveitirnar komu, enda talsvert frost í Þórsmörk. Þegar búið var að tryggja aðstæður var fólkinu komið í land og bíllinn, sem var óskemmdur, í kjölfarið dreginn upp úr ánni. Aðgerðum lauk rétt fyrir 15 í dag. Eftir að hafa hlýjað sér inni í heitum bíl hélt fólkið för sinni áfram ásamt leiðsögumanninum.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Tengdar fréttir Komu ökumanni sem sat fastur í Krossá til bjargar Skálaverðir og björgunarsveitarmenn komu ökumanni til bjargar í morgun þegar bíll hans festist í Krossá í Þórsmörk. Þyrla Landhelgisgæslunnar var í æfingarflugi á svæðinu en ekki reyndist þörf á aðstoð þeirra. 7. október 2022 12:04 Festu bíl úti í miðri Steinsholtsá Björgunarsveitir og skálaverðir í Langadal í Þórsmörk voru kallaðir út rétt fyrir klukkan sex í kvöld þegar tilkynnt var um fastan bíl úti í miðri Steinsholtsá. Tveir menn voru inni í bílnum og þurfti að sækja þá á dráttarvél. 10. júlí 2022 19:21 Hjálparsveit skáta í æfingaferð bjargaði ferðamönnum úr Krossá Ferðamenn á ferð um Þórsmörk komust í hann krappan í morgun þegar tilraun til þess að þvera Krossá fór forgörðum. Bíllinn reyndist ekki ráða við ána og staðnæmdist í Krossá miðri. 12. október 2019 13:14 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Komu ökumanni sem sat fastur í Krossá til bjargar Skálaverðir og björgunarsveitarmenn komu ökumanni til bjargar í morgun þegar bíll hans festist í Krossá í Þórsmörk. Þyrla Landhelgisgæslunnar var í æfingarflugi á svæðinu en ekki reyndist þörf á aðstoð þeirra. 7. október 2022 12:04
Festu bíl úti í miðri Steinsholtsá Björgunarsveitir og skálaverðir í Langadal í Þórsmörk voru kallaðir út rétt fyrir klukkan sex í kvöld þegar tilkynnt var um fastan bíl úti í miðri Steinsholtsá. Tveir menn voru inni í bílnum og þurfti að sækja þá á dráttarvél. 10. júlí 2022 19:21
Hjálparsveit skáta í æfingaferð bjargaði ferðamönnum úr Krossá Ferðamenn á ferð um Þórsmörk komust í hann krappan í morgun þegar tilraun til þess að þvera Krossá fór forgörðum. Bíllinn reyndist ekki ráða við ána og staðnæmdist í Krossá miðri. 12. október 2019 13:14