Glatt á hjalla á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 13. desember 2022 13:00 Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Egill Einarsson, Halla Jónsdóttir, Hannes Þór Halldórsson, Elli Cassata, Lilja Ósk Snorradóttir, Auðunn Blöndal, Vivian Ólafsdóttir og Rúrik Gíslason. Vísir/Hulda Margrét Evrópsku kvikmyndaverðlaunin fóru fram í Hörpu um helgina en hátíðin var nú haldin í 35. sinn. Glatt var á hjalla og virtust gestir hátíðarinnar skemmta sér konunglega. Kynnar hátíðarinnar að þessu sinni voru Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og Hugleikur Dagsson, grínisti og listamaður. Gestir hátíðarinnar voru ekki af verri endanum en á hátíðina mætti fjöldi kvikmyndagerðarmanna og leikara ásamt kvikmyndaáhugafólki og stjórnmálamönnum. Hér má sjá nokkra af vinningshöfum kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir af gestum hátíðarinnar, sem allir gengu inn á mosaklæddum dregli í stað hins hefðbundna rauða dregils. Myndirnar tók Hulda Margrét Óladóttir ljósmyndari okkar. Hér má sjá Elia Suleiman en hann hlaut heiðursverðlaun fyrir árangur sinn á sviði kvikmynda. Vísir/Hulda Margrét Ruben Österlund, leikstjóri og handritshöfundur kvikmyndarinnar Triangle of Sadness hlaut ófá verðlaun um helgina. Vísir/Hulda Margrét Hér sést leikstjóri kvikmyndarinnar The Good Boss, Fernando León de Aranoa. Kvikmyndin hlaur verðlaunin, besta gamanmyndin. Ásamt Aranoa er á myndinni framleiðandi kvikmyndarinnar, Jaume Roures. Vísir/Hulda Margrét Sunneva Weisshappel og Baltasar Kormákur gengu mosadregilinn. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Forsetahjónin heiðruðu gesti með nærveru sinni. Vísir/Hulda Margrét Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra lét sig ekki vanta. Vísir/Hulda Margrét Hér má sjá leiksjóra kvikmyndarinnar Alcarràs, hana Cörlu Simón og eiginmann hennar, Valenti Canadekk Cuesta. Vísir/Hulda Margrét Sverrir Þór Sverrisson og Auðunn Blöndal mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Hér má sjá Marco Bellocchio en hann fékk verðlaun fyrir framúrstefnulega frásögn. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Hópurinn sem kom að gerð kvikmyndarinnar Leynilögga. Kvikmyndin var tilnefnd í flokknum besta gamanmyndin. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Egill Einarsson, Halla Jónsdóttir, Hannes Þór Halldórsson, Elli Cassata, Lilja Ósk Snorradóttir, Auðunn Blöndal, Vivian Ólafsdóttir og Rúrik Gíslason.Vísir/Hulda Margrét Konfetti rignir yfir sigurvegara.Vísir/Hulda Margrét Egill Einarsson, Vivian Ólafsdóttir, Rúrik Gíslason, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Auðunn Blöndal leikarar Leynilöggu. Vísir/Hulda Margrét Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Samkvæmislífið Harpa Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Áður óséð efni frá gerð Leynilöggu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd sem besta gamanmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fram fara í Hörpu í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd er tilnefnd í þessum flokki. 10. desember 2022 14:52 Sleppa rauðum dregli í Hörpu fyrir mosa, jökulár og stuðlaberg Rauði dregillinn á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fara fram á morgun verður ekki rauður heldur með öðru sniði en vaninn er á slíkum hátíðum. Stjörnurnar stilla sér upp fyrir ljósmyndara í Hörpu umkringdar íslenskri náttúru. 9. desember 2022 11:20 Mætir í brúðkaupsfötunum og vonast til að hitta Javier Bardem í Hörpu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu á laugardag. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin eru þekktustu og virtustu verðlaunin sem veitt eru fyrir evrópskar kvikmyndir og eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. 8. desember 2022 18:15 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Sjá meira
Kynnar hátíðarinnar að þessu sinni voru Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og Hugleikur Dagsson, grínisti og listamaður. Gestir hátíðarinnar voru ekki af verri endanum en á hátíðina mætti fjöldi kvikmyndagerðarmanna og leikara ásamt kvikmyndaáhugafólki og stjórnmálamönnum. Hér má sjá nokkra af vinningshöfum kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir af gestum hátíðarinnar, sem allir gengu inn á mosaklæddum dregli í stað hins hefðbundna rauða dregils. Myndirnar tók Hulda Margrét Óladóttir ljósmyndari okkar. Hér má sjá Elia Suleiman en hann hlaut heiðursverðlaun fyrir árangur sinn á sviði kvikmynda. Vísir/Hulda Margrét Ruben Österlund, leikstjóri og handritshöfundur kvikmyndarinnar Triangle of Sadness hlaut ófá verðlaun um helgina. Vísir/Hulda Margrét Hér sést leikstjóri kvikmyndarinnar The Good Boss, Fernando León de Aranoa. Kvikmyndin hlaur verðlaunin, besta gamanmyndin. Ásamt Aranoa er á myndinni framleiðandi kvikmyndarinnar, Jaume Roures. Vísir/Hulda Margrét Sunneva Weisshappel og Baltasar Kormákur gengu mosadregilinn. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Forsetahjónin heiðruðu gesti með nærveru sinni. Vísir/Hulda Margrét Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra lét sig ekki vanta. Vísir/Hulda Margrét Hér má sjá leiksjóra kvikmyndarinnar Alcarràs, hana Cörlu Simón og eiginmann hennar, Valenti Canadekk Cuesta. Vísir/Hulda Margrét Sverrir Þór Sverrisson og Auðunn Blöndal mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Hér má sjá Marco Bellocchio en hann fékk verðlaun fyrir framúrstefnulega frásögn. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Hópurinn sem kom að gerð kvikmyndarinnar Leynilögga. Kvikmyndin var tilnefnd í flokknum besta gamanmyndin. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Egill Einarsson, Halla Jónsdóttir, Hannes Þór Halldórsson, Elli Cassata, Lilja Ósk Snorradóttir, Auðunn Blöndal, Vivian Ólafsdóttir og Rúrik Gíslason.Vísir/Hulda Margrét Konfetti rignir yfir sigurvegara.Vísir/Hulda Margrét Egill Einarsson, Vivian Ólafsdóttir, Rúrik Gíslason, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Auðunn Blöndal leikarar Leynilöggu. Vísir/Hulda Margrét
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Samkvæmislífið Harpa Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Áður óséð efni frá gerð Leynilöggu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd sem besta gamanmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fram fara í Hörpu í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd er tilnefnd í þessum flokki. 10. desember 2022 14:52 Sleppa rauðum dregli í Hörpu fyrir mosa, jökulár og stuðlaberg Rauði dregillinn á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fara fram á morgun verður ekki rauður heldur með öðru sniði en vaninn er á slíkum hátíðum. Stjörnurnar stilla sér upp fyrir ljósmyndara í Hörpu umkringdar íslenskri náttúru. 9. desember 2022 11:20 Mætir í brúðkaupsfötunum og vonast til að hitta Javier Bardem í Hörpu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu á laugardag. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin eru þekktustu og virtustu verðlaunin sem veitt eru fyrir evrópskar kvikmyndir og eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. 8. desember 2022 18:15 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Sjá meira
Áður óséð efni frá gerð Leynilöggu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd sem besta gamanmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fram fara í Hörpu í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd er tilnefnd í þessum flokki. 10. desember 2022 14:52
Sleppa rauðum dregli í Hörpu fyrir mosa, jökulár og stuðlaberg Rauði dregillinn á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fara fram á morgun verður ekki rauður heldur með öðru sniði en vaninn er á slíkum hátíðum. Stjörnurnar stilla sér upp fyrir ljósmyndara í Hörpu umkringdar íslenskri náttúru. 9. desember 2022 11:20
Mætir í brúðkaupsfötunum og vonast til að hitta Javier Bardem í Hörpu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu á laugardag. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin eru þekktustu og virtustu verðlaunin sem veitt eru fyrir evrópskar kvikmyndir og eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. 8. desember 2022 18:15