„Mér líður alls ekki vel“ Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson skrifar 16. desember 2022 21:45 Þórir Ólafsson, þjálfari Selfyssinga, var ekki sáttur eftir leik. Vísir/Diego Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss, var skiljanlega ekki eins glaður og Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, þegar hann ræddi við undirritaðan í leikslok. Leiknum lauk með sex marka sigri ÍR sem þýðir að Selfoss er fallið úr leik í Coca Cola-bikar karla í handbolta. „Mér líður alls ekki vel. Það er virkilega sárt að detta út úr bikar. Það er stutt leið að titli og gaman að komast í höllina. Þessi frammistaða í dag sýndi að við áttum ekki skilið að fara áfram,“ sagði Þórir. Voru þetta óvænt úrslit? „Menn eru kannski að horfa á einhverja töflu og síðasta leik á milli þessara liða. En við höfum séð að ÍR-ingar eru búnir að spila vel og bæta sig mikið. Við mættum ekki nógu grimmir og ÍR vildi þetta meira. Seinni hálfleikurinn var arfaslakur af okkar hálfu.“ „Við brotnuðum bara. Við vorum búnir að tala um það að brotna ekki í mótlæti, en það vantaði meiri neista og samstöðu. Þetta var ekki til fyrirmyndar hjá okkur í dag. Ég óska ÍR til hamingju en við erum virkilega svekktir.“ Hvernig ætla Selfyssingar að nýta pásuna löngu sem framundan er? „Sem best. Menn eru tjónaðir og þreyttir eftir langa períódu núna. Við ætlum að nýta pásuna í frí og æfingar, og bara að bæta það sem þarf að bæta. Það eru alltaf einhverjir hlutir sem hægt er að vinna í. Við höldum áfram að gera það,“ sagði Þórir áður en haldið var upp í rútu til baka á Selfoss. Handbolti UMF Selfoss Coca-Cola bikarinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Sjá meira
„Mér líður alls ekki vel. Það er virkilega sárt að detta út úr bikar. Það er stutt leið að titli og gaman að komast í höllina. Þessi frammistaða í dag sýndi að við áttum ekki skilið að fara áfram,“ sagði Þórir. Voru þetta óvænt úrslit? „Menn eru kannski að horfa á einhverja töflu og síðasta leik á milli þessara liða. En við höfum séð að ÍR-ingar eru búnir að spila vel og bæta sig mikið. Við mættum ekki nógu grimmir og ÍR vildi þetta meira. Seinni hálfleikurinn var arfaslakur af okkar hálfu.“ „Við brotnuðum bara. Við vorum búnir að tala um það að brotna ekki í mótlæti, en það vantaði meiri neista og samstöðu. Þetta var ekki til fyrirmyndar hjá okkur í dag. Ég óska ÍR til hamingju en við erum virkilega svekktir.“ Hvernig ætla Selfyssingar að nýta pásuna löngu sem framundan er? „Sem best. Menn eru tjónaðir og þreyttir eftir langa períódu núna. Við ætlum að nýta pásuna í frí og æfingar, og bara að bæta það sem þarf að bæta. Það eru alltaf einhverjir hlutir sem hægt er að vinna í. Við höldum áfram að gera það,“ sagði Þórir áður en haldið var upp í rútu til baka á Selfoss.
Handbolti UMF Selfoss Coca-Cola bikarinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Sjá meira