Hengdu upp borða til stuðnings Vialli sem berst við krabbamein Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. desember 2022 14:30 Stuðningsmenn Sampdoria á Englandi hengdu upp borða til stuðnings fyrrum leikmanni liðsins, Gianluca Vialli. Sampdoria Club of England Stuðningsmenn ítalska félagsins Sampdoria hafa hengt upp borða fyrir utan sjúkrahús í London þar sem fyrrum leikmaður félagsins, Gianluca Vialli, liggur inni og berst við krabbamein. Vialli lék með Sampdoria á níunda og tíunda áratug síðustu aldar, en þessi 58 ára gamli fyrrum leikmaður og þjálfari er að glíma við krabbamein í brisi. Vialli var í þjálfarateymi ítalska landsliðsins, en hætti í því fyrr í þessum mánuði til að einbeita sér að baráttunni við krabbameinið. Vialli greindist upphaflega með meinið 2017, taldi sig hafa losnað við það 2020 en það tók sig svo aftur upp ári seinna. Ástand Viallis er nú orðið svo slæmt að bróðir hans og 87 ára gömul móðir hans komu Englands til að vera hjá honum, en þau eru nú snúin aftur til Ítalíu. Stuðningsmannaklúbbur Sampdoria á Englandi hefur nú hengt upp stóran borða fyrir utan sjúkrahúsið þar sem Vialli liggur sem á stendur „Forza Luca“ eða „Áfram Luca.“ Sampdoria fans hang a supportive banner for club legend Gianluca Vialli outside hospital where he is battling cancer https://t.co/ZUtLyQtsGz— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2022 Vialli lék með Sampdoria frá 1984 til 1992 og skoraði 141 mark í 328 leikjum. Hann hjálpaði liðinu meðal annars að vinna sinn fyrsta Ítalíumeistaratitil í sögunni árið 1991 og skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri gegn Anderlecht í úrslitum Evrópukeppni bikarhafa árið 1990. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Vialli fer halloka í baráttunni við krabbamein Ástand ítalska fótboltagoðsins Gianlucas Vialli fer versnandi. Hann glímir við krabbamein í brisi. 21. desember 2022 12:00 Vialli glímir við krabbamein Ítalska goðsögnin Gianluca Vialli er að gefa út ævisögu sína á næstu dögum og þar kemur meðal annars fram að hann hefur verið að glíma við krabbamein síðasta árið. 26. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Vialli lék með Sampdoria á níunda og tíunda áratug síðustu aldar, en þessi 58 ára gamli fyrrum leikmaður og þjálfari er að glíma við krabbamein í brisi. Vialli var í þjálfarateymi ítalska landsliðsins, en hætti í því fyrr í þessum mánuði til að einbeita sér að baráttunni við krabbameinið. Vialli greindist upphaflega með meinið 2017, taldi sig hafa losnað við það 2020 en það tók sig svo aftur upp ári seinna. Ástand Viallis er nú orðið svo slæmt að bróðir hans og 87 ára gömul móðir hans komu Englands til að vera hjá honum, en þau eru nú snúin aftur til Ítalíu. Stuðningsmannaklúbbur Sampdoria á Englandi hefur nú hengt upp stóran borða fyrir utan sjúkrahúsið þar sem Vialli liggur sem á stendur „Forza Luca“ eða „Áfram Luca.“ Sampdoria fans hang a supportive banner for club legend Gianluca Vialli outside hospital where he is battling cancer https://t.co/ZUtLyQtsGz— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2022 Vialli lék með Sampdoria frá 1984 til 1992 og skoraði 141 mark í 328 leikjum. Hann hjálpaði liðinu meðal annars að vinna sinn fyrsta Ítalíumeistaratitil í sögunni árið 1991 og skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri gegn Anderlecht í úrslitum Evrópukeppni bikarhafa árið 1990.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Vialli fer halloka í baráttunni við krabbamein Ástand ítalska fótboltagoðsins Gianlucas Vialli fer versnandi. Hann glímir við krabbamein í brisi. 21. desember 2022 12:00 Vialli glímir við krabbamein Ítalska goðsögnin Gianluca Vialli er að gefa út ævisögu sína á næstu dögum og þar kemur meðal annars fram að hann hefur verið að glíma við krabbamein síðasta árið. 26. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Vialli fer halloka í baráttunni við krabbamein Ástand ítalska fótboltagoðsins Gianlucas Vialli fer versnandi. Hann glímir við krabbamein í brisi. 21. desember 2022 12:00
Vialli glímir við krabbamein Ítalska goðsögnin Gianluca Vialli er að gefa út ævisögu sína á næstu dögum og þar kemur meðal annars fram að hann hefur verið að glíma við krabbamein síðasta árið. 26. nóvember 2018 13:30