Merkir myndirnar vel svo fólk haldi ekki að hann sé að falsa verkin Stefán Árni Pálsson skrifar 30. desember 2022 14:31 Jóhannes starfar sem hljóðmaður en er einnig magnaður myndlistarmaður. Jóhannes K. Kristjánsson er ekki stórt nafn í myndlistarheiminum þrátt fyrir að vera alveg ótrúlegur myndlistarmaður. Jóhannes er hljóðmaður en málar í frítíma sínum. Hann hefur haldið einstaka sýningar en hefur að undanförnu farið að selja verk sín í meira mæli. Náttúran er í uppáhaldi hjá honum og nær hann að fanga hana ansi vel, nánast eins og um sé að ræða ljósmyndir á striga. Jóhannes er það fær myndlistarmaður að hann getur í raun endurgert fræg listaverk og fengu áhorfendur Íslands í dag í vikunni að sjá það. Jóhannes vill aftur á móti alls ekki að fólk haldi að hann sé að falsa myndir og því merkir hann þær myndirnar kyrfilega svo að enginn misskilningur verði. „Þetta er talið vera of líkt orginal málverkunum. Svo er ég með þessa mynd merkta Jóhannes K en það gæti samt valdið ákveðnum misskilningi,“ segir Jóhannes sem bendir á verk sem gerði eftir frægri mynd eftir Jóhannes Kjarval. Því hefur hann merkt myndina enn betur aftan á striganum og skrifar þar hvenær myndin var málum svo enginn vafi sé á því að hún sé ekki fölsuð. „Ég er alltaf með símann með mér og fer út í náttúruna og tek fallegar myndir og svo mála ég þær heima. Þetta þarf ekki að vera flókið og getur bara verið gras í vatni,“ segir Jóhannes sem getur verið allt upp í einn mánuð að gera hverja mynd. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Myndlist Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Jóhannes er hljóðmaður en málar í frítíma sínum. Hann hefur haldið einstaka sýningar en hefur að undanförnu farið að selja verk sín í meira mæli. Náttúran er í uppáhaldi hjá honum og nær hann að fanga hana ansi vel, nánast eins og um sé að ræða ljósmyndir á striga. Jóhannes er það fær myndlistarmaður að hann getur í raun endurgert fræg listaverk og fengu áhorfendur Íslands í dag í vikunni að sjá það. Jóhannes vill aftur á móti alls ekki að fólk haldi að hann sé að falsa myndir og því merkir hann þær myndirnar kyrfilega svo að enginn misskilningur verði. „Þetta er talið vera of líkt orginal málverkunum. Svo er ég með þessa mynd merkta Jóhannes K en það gæti samt valdið ákveðnum misskilningi,“ segir Jóhannes sem bendir á verk sem gerði eftir frægri mynd eftir Jóhannes Kjarval. Því hefur hann merkt myndina enn betur aftan á striganum og skrifar þar hvenær myndin var málum svo enginn vafi sé á því að hún sé ekki fölsuð. „Ég er alltaf með símann með mér og fer út í náttúruna og tek fallegar myndir og svo mála ég þær heima. Þetta þarf ekki að vera flókið og getur bara verið gras í vatni,“ segir Jóhannes sem getur verið allt upp í einn mánuð að gera hverja mynd. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Myndlist Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira