Ísland henti frá sér sigrinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2023 19:55 Sveinn Aron í leik kvöldsins. KSÍ Ísland glutraði niður eins marks forystu í vináttuleik gegn Svíþjóð í kvöld. Svíar skoruðu tvívegis undir lok leiks og unnu 2-1 sigur eftir að Sveinn Aron Guðjohnsen hafði komið Íslandi yfir í fyrri hálfleik. Töluverður munur var á íslenska liðinu síðan í jafnteflinu gegn Eistlandi en báðir vináttuleikirnir fóru fram á Algarve. Sveinn Aron kom inn fyrir bróðir sinn Andra Lucas og þakkaði traustið. Byrjunarlið Íslands gegn Svíþjóð. Leikurinn hefst kl. 18:00 og verður í beinni útsendingu á Viaplay. Our starting lineup for the friendly against Sweden today.#fyririsland pic.twitter.com/lquKMiaCla— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 12, 2023 Ísland fékk vítaspyrnu þegar hálftími var liðinn og Sveinn Aron steig upp. Vítaspyrna hans var hins vegar farin en sem betur fyrir Svein Aron, og Ísland, féll frákastið fyrir fætur hans og hann skoraði. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún allt fram á 85. mínútu. Jacob Widell Zetterström stod för ett knippe svettiga räddningar i sin landslagsdebut. Är han någon för "riktiga" landslaget? pic.twitter.com/PIeyRnxRGD— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) January 12, 2023 Svíþjóð fékk þá aukaspyrnu á góðum stað sem Elias Andersson tók. Andersson skoraði með glæsilegu skoti og staðan orðin 1-1. Íslenska liðið fór svo úr öskunni í eldinn þar sem Jacob Ondrejka skoraði eftir hornspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. An acrobatic 1st half. Our boys lead at the break. pic.twitter.com/DAujYtj5XN— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 12, 2023 Staðan orðin 2-1 og var það lítið eftir að íslenska liðið náði ekki að svara. Svíþjóð fór þar af leiðandi með 2-1 sigur af hólmi. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Andri bætti upp fyrir vítaklúðrið og bjargaði jafntefli fyrir Ísland Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eistum í vináttuleik á Algarve í dag. Markið skoraði Andri af vítapunktinum eftir að hafa misnotað aðra spyrnu fyrr í leiknum. 8. janúar 2023 18:55 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira
Töluverður munur var á íslenska liðinu síðan í jafnteflinu gegn Eistlandi en báðir vináttuleikirnir fóru fram á Algarve. Sveinn Aron kom inn fyrir bróðir sinn Andra Lucas og þakkaði traustið. Byrjunarlið Íslands gegn Svíþjóð. Leikurinn hefst kl. 18:00 og verður í beinni útsendingu á Viaplay. Our starting lineup for the friendly against Sweden today.#fyririsland pic.twitter.com/lquKMiaCla— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 12, 2023 Ísland fékk vítaspyrnu þegar hálftími var liðinn og Sveinn Aron steig upp. Vítaspyrna hans var hins vegar farin en sem betur fyrir Svein Aron, og Ísland, féll frákastið fyrir fætur hans og hann skoraði. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún allt fram á 85. mínútu. Jacob Widell Zetterström stod för ett knippe svettiga räddningar i sin landslagsdebut. Är han någon för "riktiga" landslaget? pic.twitter.com/PIeyRnxRGD— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) January 12, 2023 Svíþjóð fékk þá aukaspyrnu á góðum stað sem Elias Andersson tók. Andersson skoraði með glæsilegu skoti og staðan orðin 1-1. Íslenska liðið fór svo úr öskunni í eldinn þar sem Jacob Ondrejka skoraði eftir hornspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. An acrobatic 1st half. Our boys lead at the break. pic.twitter.com/DAujYtj5XN— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 12, 2023 Staðan orðin 2-1 og var það lítið eftir að íslenska liðið náði ekki að svara. Svíþjóð fór þar af leiðandi með 2-1 sigur af hólmi.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Andri bætti upp fyrir vítaklúðrið og bjargaði jafntefli fyrir Ísland Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eistum í vináttuleik á Algarve í dag. Markið skoraði Andri af vítapunktinum eftir að hafa misnotað aðra spyrnu fyrr í leiknum. 8. janúar 2023 18:55 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira
Andri bætti upp fyrir vítaklúðrið og bjargaði jafntefli fyrir Ísland Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eistum í vináttuleik á Algarve í dag. Markið skoraði Andri af vítapunktinum eftir að hafa misnotað aðra spyrnu fyrr í leiknum. 8. janúar 2023 18:55