HM í dag: Í spennufalli eftir sigurleik á heimavelli í Svíþjóð Stefán Árni Pálsson skrifar 13. janúar 2023 11:01 Henry og Stefán gera upp alla daga á HM í Svíþjóð. Vísir/hjalti Það var einstök stemning á leik Íslands og Portúgals í fyrsta leik liðanna á HM í Kristianstad í gærkvöldi. Íslendingarnir eru mættir á mótið með látum, bæði innan og utan vallar. Ísland er á heimavelli. Þúsund stuðningsmenn áttu höllina í gærkvöldi og er íslenska landsliðið með einn aukamenn með í för hér á heimsmeistaramótinu. Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Stefán Árni Pálsson gera gærdaginn upp í HM í dag á Vísi. Gærdagurinn var heldur betur athyglisverður en íslensku stuðningsmennirnir voru mættir í íþróttasal við hliðin á Kristianstad Arena klukkan þrjú að staðartíma, þrátt fyrir að leikurinn hófst ekki fyrr en klukkan 20:30. Sungið og trallað allan daginn og gaf það tóninn fyrir fyrsta leik liðsins. Liðið vann síðan gríðarlega mikilvægan sigur á Portúgal 30-26 og er Íslands svo gott sem komið í milliriðilinn og að auki fara þeir að minnsta kosti upp með tvö stig. Í þættinum fer Henry Birgir til að mynda yfir það hvernig honum leið á meðan leik stóð í gærkvöldi og lak hreinlega loftið úr honum þegar leikurinn var kominn í okkar hendur. Henry var á því að leikurinn í gær hafi verið besti heimaleikur Íslands á stórmóti í handboltaleik, og leikurinn fór ekki einu sinni fram á Íslandi. Þeir félagarnir fóru yfir gang leiksins, framhaldið og margt fleira eins og sjá má hér að neðan. Klippa: HM í dag: Í spennufalli eftir sigurleik á heimavelli í Svíþjóð HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Ísland er á heimavelli. Þúsund stuðningsmenn áttu höllina í gærkvöldi og er íslenska landsliðið með einn aukamenn með í för hér á heimsmeistaramótinu. Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Stefán Árni Pálsson gera gærdaginn upp í HM í dag á Vísi. Gærdagurinn var heldur betur athyglisverður en íslensku stuðningsmennirnir voru mættir í íþróttasal við hliðin á Kristianstad Arena klukkan þrjú að staðartíma, þrátt fyrir að leikurinn hófst ekki fyrr en klukkan 20:30. Sungið og trallað allan daginn og gaf það tóninn fyrir fyrsta leik liðsins. Liðið vann síðan gríðarlega mikilvægan sigur á Portúgal 30-26 og er Íslands svo gott sem komið í milliriðilinn og að auki fara þeir að minnsta kosti upp með tvö stig. Í þættinum fer Henry Birgir til að mynda yfir það hvernig honum leið á meðan leik stóð í gærkvöldi og lak hreinlega loftið úr honum þegar leikurinn var kominn í okkar hendur. Henry var á því að leikurinn í gær hafi verið besti heimaleikur Íslands á stórmóti í handboltaleik, og leikurinn fór ekki einu sinni fram á Íslandi. Þeir félagarnir fóru yfir gang leiksins, framhaldið og margt fleira eins og sjá má hér að neðan. Klippa: HM í dag: Í spennufalli eftir sigurleik á heimavelli í Svíþjóð
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira