Mendy sýknaður af ákæru fyrir sex nauðganir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2023 13:17 Benjamin Mendy mætir hér til réttarhaldanna yfir honum. Getty/Christopher Furlong Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var í dag sýknaður af nauðgunarákærum á hendur honum eftir sex mánaða réttarhöldum yfir honum. Mendy, sem er leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City, var sýknaður af ákæru um sex nauðganir og eitt kynferðisbrot til viðbótar. Benjamin Mendy has been cleared of six rape charges, and will face a second trial on one count of rape and one of attempted rape after jurors could not reach verdicts https://t.co/GE6jiR2w4W— Guardian sport (@guardian_sport) January 13, 2023 Kviðdómurinn gat ekki komið sér saman um eina nauðgunarákæru og eina ákæru um tilraun til nauðgunar. Kviðdómurinn var búinn að funda í fjórtán daga um þær ákærur án þess að komast að niðurstöðu. Mendy var ekki sá eini sem var ákærður því vinur hans, hinn 41 árs gamli Louis Saha Matturie, var einnig ákærður um sex brot gegn ungum konum. Matturie var einnig sýknaður af þremur nauðgunarákærum. Kviðdómurinn gat ekki komið sér saman um þrjár nauðgunarákærur á hendur honum sem og þrjár ákærur um kynferðisbrot. Mendy hélt um andlit sitt með báðum höndum þegar yfirmaður kvikdómsins endurtók „ekki sekur“ sex sinnum. Þetta snerti fjórar ungar konur eða táninga. Mendy er þó allt annað en laus allra mála. Ákæruvaldið sækist eftir nýjum réttarhöldum yfir þeim Mendy og Matturie sem verður væntanlega raunin eftir að kvikdómur gat ekki komist að niðurstöðu. Enski boltinn Bretland England Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Sjá meira
Mendy, sem er leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City, var sýknaður af ákæru um sex nauðganir og eitt kynferðisbrot til viðbótar. Benjamin Mendy has been cleared of six rape charges, and will face a second trial on one count of rape and one of attempted rape after jurors could not reach verdicts https://t.co/GE6jiR2w4W— Guardian sport (@guardian_sport) January 13, 2023 Kviðdómurinn gat ekki komið sér saman um eina nauðgunarákæru og eina ákæru um tilraun til nauðgunar. Kviðdómurinn var búinn að funda í fjórtán daga um þær ákærur án þess að komast að niðurstöðu. Mendy var ekki sá eini sem var ákærður því vinur hans, hinn 41 árs gamli Louis Saha Matturie, var einnig ákærður um sex brot gegn ungum konum. Matturie var einnig sýknaður af þremur nauðgunarákærum. Kviðdómurinn gat ekki komið sér saman um þrjár nauðgunarákærur á hendur honum sem og þrjár ákærur um kynferðisbrot. Mendy hélt um andlit sitt með báðum höndum þegar yfirmaður kvikdómsins endurtók „ekki sekur“ sex sinnum. Þetta snerti fjórar ungar konur eða táninga. Mendy er þó allt annað en laus allra mála. Ákæruvaldið sækist eftir nýjum réttarhöldum yfir þeim Mendy og Matturie sem verður væntanlega raunin eftir að kvikdómur gat ekki komist að niðurstöðu.
Enski boltinn Bretland England Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Sjá meira