LeBron komst í 38 þúsund stiga klúbbinn með Kareem Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. janúar 2023 17:30 LeBron James héldu engin bönd gegn Philadelphia 76ers. getty/Sean M. Haffey LeBron James náði merkum áfanga í nótt þegar Los Angeles Lakers mættir Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta. LeBron skoraði 35 stig í leiknum og hefur nú skorað yfir 38 þúsund stig í NBA. Aðeins einn annar leikmaður hefur afrekað það; Kareem Abdul-Jabbar. LeBron James now becomes the second player in history with 38,000 points pic.twitter.com/pceSCkc8Lz— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) January 16, 2023 Kareem er stigahæstur í sögu NBA með 38.387 stig en þess verður ekki langt að bíða að LeBron slái metið. Hinn 38 ára LeBron hefur spilað vel fyrir Lakers í vetur þótt liðinu hafi ekki gengið vel. Hann er með 29,0 stig, 8,4 fráköst og 6,8 stoðsendingar að meðaltali í leik og ef hann heldur uppteknum hætti slær hann stigamet Kareems líklega í kringum Stjörnuleikshelgina sem er 17.-19. febrúar. Sixers vann leikinn í nótt, 113-112. Joel Embiid var frábær í liði Philadelphia og skoraði 35 stig og tók ellefu fráköst. Hann er næststigahæsti leikmaður NBA í vetur með 33,4 stig að meðaltal í leik. Aðeins Luka Doncic, leikmaður Dallas Mavericks, hefur skorað meira, eða 33,8 stig. NBA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
LeBron skoraði 35 stig í leiknum og hefur nú skorað yfir 38 þúsund stig í NBA. Aðeins einn annar leikmaður hefur afrekað það; Kareem Abdul-Jabbar. LeBron James now becomes the second player in history with 38,000 points pic.twitter.com/pceSCkc8Lz— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) January 16, 2023 Kareem er stigahæstur í sögu NBA með 38.387 stig en þess verður ekki langt að bíða að LeBron slái metið. Hinn 38 ára LeBron hefur spilað vel fyrir Lakers í vetur þótt liðinu hafi ekki gengið vel. Hann er með 29,0 stig, 8,4 fráköst og 6,8 stoðsendingar að meðaltali í leik og ef hann heldur uppteknum hætti slær hann stigamet Kareems líklega í kringum Stjörnuleikshelgina sem er 17.-19. febrúar. Sixers vann leikinn í nótt, 113-112. Joel Embiid var frábær í liði Philadelphia og skoraði 35 stig og tók ellefu fráköst. Hann er næststigahæsti leikmaður NBA í vetur með 33,4 stig að meðaltal í leik. Aðeins Luka Doncic, leikmaður Dallas Mavericks, hefur skorað meira, eða 33,8 stig.
NBA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira