Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. janúar 2023 14:21 Í nýjasta þætti af heimsókn leit Sindri Sindrason inn á stórglæsilegt heimili Nadiu Katrínar. stöð 2 Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. Nadia og Gunnar Sturluson, eiginmaður hennar, keyptu húsið fokhelt fyrir um sex árum síðan. Húsið er hannað af Orra Árnasyni hjá Zeppelin Arkitektum sem býr einmitt sjálfur hinum megin í húsinu. Húsið er í raun parhús en er byggt eins og einbýli. Húsið er parhús en er í raun byggt eins og einbýlishús.Stöð 2 Húsgögn þeirra pössuðu saman þegar þau kynntust Nadia og Gunnar hafa eytt síðustu árum í það að gera þetta glæsilega hús að sínu. „Við erum svolítið samstíga í þessu hjónin, að halda upp á klassíska skandinavíska hönnun. Þetta var eiginlega svolítið skemmtilegt þegar við byrjuðum að vera saman hvernig húsgögnin okkar pössuðu bara,“ segir Nadia. Sjónsteypa á veggjum setur skemmtilegan svip á húsið. Þá gera gólfsíðir gluggar það að verkum að heimilið er einstaklega bjart. Klassísk skandinavísk hönnun í fyrirrúmi.stöð 2 Baðkar inni í miðju hjónaherbergi Í húsinu er glæsileg hjónasvíta með frístandandi baðkari á miðju gólfinu. Baðkarið var eitt af því efsta á óskalista Nadiu þegar þau keyptu húsið. Hún er mikil smekkkona og á nokkuð erfitt með að gera upp á milli útlits og þæginda þegar kemur að heimilinu. „Það náttúrlega hljómar hræðilega. Auðvitað skiptir þetta jafn miklu máli, en eins og til dæmis Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili. Mér er alveg sama hvernig hann lítur út. Við skulum hafa það bara alveg á hreinu.“ Klippa: Hönnunarparadís Nadiu: Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili Heimsókn Hús og heimili Tíska og hönnun Arkitektúr Tengdar fréttir „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 „Ég er að reyna að samgleðjast en ég öfunda þig bara svo mikið“ Tólfta þáttaröðin af Heimsókn fer í loftið þann 11. janúar. Í nýju sýnishorni má sjá brot af þeim heimilum sem Sindri Sindrason heimsækir að þessu sinni. 6. janúar 2023 13:31 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Nadia og Gunnar Sturluson, eiginmaður hennar, keyptu húsið fokhelt fyrir um sex árum síðan. Húsið er hannað af Orra Árnasyni hjá Zeppelin Arkitektum sem býr einmitt sjálfur hinum megin í húsinu. Húsið er í raun parhús en er byggt eins og einbýli. Húsið er parhús en er í raun byggt eins og einbýlishús.Stöð 2 Húsgögn þeirra pössuðu saman þegar þau kynntust Nadia og Gunnar hafa eytt síðustu árum í það að gera þetta glæsilega hús að sínu. „Við erum svolítið samstíga í þessu hjónin, að halda upp á klassíska skandinavíska hönnun. Þetta var eiginlega svolítið skemmtilegt þegar við byrjuðum að vera saman hvernig húsgögnin okkar pössuðu bara,“ segir Nadia. Sjónsteypa á veggjum setur skemmtilegan svip á húsið. Þá gera gólfsíðir gluggar það að verkum að heimilið er einstaklega bjart. Klassísk skandinavísk hönnun í fyrirrúmi.stöð 2 Baðkar inni í miðju hjónaherbergi Í húsinu er glæsileg hjónasvíta með frístandandi baðkari á miðju gólfinu. Baðkarið var eitt af því efsta á óskalista Nadiu þegar þau keyptu húsið. Hún er mikil smekkkona og á nokkuð erfitt með að gera upp á milli útlits og þæginda þegar kemur að heimilinu. „Það náttúrlega hljómar hræðilega. Auðvitað skiptir þetta jafn miklu máli, en eins og til dæmis Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili. Mér er alveg sama hvernig hann lítur út. Við skulum hafa það bara alveg á hreinu.“ Klippa: Hönnunarparadís Nadiu: Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili
Heimsókn Hús og heimili Tíska og hönnun Arkitektúr Tengdar fréttir „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 „Ég er að reyna að samgleðjast en ég öfunda þig bara svo mikið“ Tólfta þáttaröðin af Heimsókn fer í loftið þann 11. janúar. Í nýju sýnishorni má sjá brot af þeim heimilum sem Sindri Sindrason heimsækir að þessu sinni. 6. janúar 2023 13:31 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
„Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58
„Ég er að reyna að samgleðjast en ég öfunda þig bara svo mikið“ Tólfta þáttaröðin af Heimsókn fer í loftið þann 11. janúar. Í nýju sýnishorni má sjá brot af þeim heimilum sem Sindri Sindrason heimsækir að þessu sinni. 6. janúar 2023 13:31