„Hann er bara mjög stressaður þegar ég er að taka þessi skot“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2023 09:01 Elliði Snær er að slá í gegn hjá íslensku þjóðinni á HM. Vísir/vilhelm „Jú, hann er bara mjög stressaður þegar ég er að taka þessi skot,“ segir Elliði Snær Viðarsson, landsliðsmaður í handbolta, um frægu miðju skotin hans þegar línumaðurinn skorar í autt markið. Sá sem er stressaður, er þjálfarinn Guðmundur Þórður Guðmundsson. Elliði hefur vakið mikla athygli fyrir þessi skot á mótinu og hefur ekkert lið skorað fleiri mörk í autt markið en Ísland á HM. „Ef myndavélin færi á hann þegar skotið er á leiðinni þá myndu allir sjá stressið í honum en svo lengi sem þetta fer inn, þá er þetta gott. Þegar allir byrjuðu að spila 7 á 6 þá gekk mér ekkert rosalega vel að skjóta frá miðju og á ákvað að breyta aðeins til og þá bjó ég þetta til og það hefur gengið mun betur.“ Elliði segist alveg finna fyrir athyglinni heima og hafa bæst við nokkrir Instagram-fylgjendur. View this post on Instagram A post shared by Elliði Snær Viðarsson (@ellidividarsson) „Eitthvað aðeins, en ekkert eins og hjá Viktori Gísla á síðasta móti. Við köllum hann litla Rúrik því hann fékk svona tíu þúsund fylgjendur á tíu mínútum.“ Elliði hefur beðið spenntur eftir leiknum gegn Svíum í kvöld. „Eftir Ungverjaleikinn erum við bara búnir að bíða spenntir eftir þessum leik. Þetta eru í rauninni bara 16-liða úrslitin okkar og við þurfum bara að vinna Svíana.“ Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Klippa: Viðtal við Elliða Snæ fyrir leikinn gegn Svíum Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Sjá meira
Sá sem er stressaður, er þjálfarinn Guðmundur Þórður Guðmundsson. Elliði hefur vakið mikla athygli fyrir þessi skot á mótinu og hefur ekkert lið skorað fleiri mörk í autt markið en Ísland á HM. „Ef myndavélin færi á hann þegar skotið er á leiðinni þá myndu allir sjá stressið í honum en svo lengi sem þetta fer inn, þá er þetta gott. Þegar allir byrjuðu að spila 7 á 6 þá gekk mér ekkert rosalega vel að skjóta frá miðju og á ákvað að breyta aðeins til og þá bjó ég þetta til og það hefur gengið mun betur.“ Elliði segist alveg finna fyrir athyglinni heima og hafa bæst við nokkrir Instagram-fylgjendur. View this post on Instagram A post shared by Elliði Snær Viðarsson (@ellidividarsson) „Eitthvað aðeins, en ekkert eins og hjá Viktori Gísla á síðasta móti. Við köllum hann litla Rúrik því hann fékk svona tíu þúsund fylgjendur á tíu mínútum.“ Elliði hefur beðið spenntur eftir leiknum gegn Svíum í kvöld. „Eftir Ungverjaleikinn erum við bara búnir að bíða spenntir eftir þessum leik. Þetta eru í rauninni bara 16-liða úrslitin okkar og við þurfum bara að vinna Svíana.“ Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Klippa: Viðtal við Elliða Snæ fyrir leikinn gegn Svíum
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Sjá meira