HM-maðurinn segir alla hljóta að skilja hitann Sunna Sæmundsdóttir og Stefán Árni Pálsson skrifa 19. janúar 2023 19:30 Feðginin Karl Björgvin Brynjólfsson og Edda Mjöll Dungal Karlsdóttir. vísir/samsett Sterkar tilfinningar HM-mannsins svokallaða yfir leikjum á stórmótum hafa vakið mikla athygli og kátínu landsmanna. Hann er nú staddur í Gautaborg og segir hvern einasta Íslending hljóta að skilja hitann. Frammistaða Karls Björgvins Brynjólfssonar í stúkunni á heimsmeistaramótinu í handbolta hefur vakið verðskuldaða athygli. Þar, líkt og reyndar í sófanum heima, virðist hann óhræddur við að sýna tilfinningar sínar. @chuggedda HM Karlinn lætur sig ekki vanta í Svíþjóð original sound - ChuggEDDA Á bak við myndavélina er dóttir hans Edda Mjöll sem lætur fátt fram hjá sér fara. „Það eru margir búnir að spyrja mig hvort ég sé nokkuð að horfa á leikina. En ég næ sko alveg að horfa á leikina og mynda hann,“ segir Edda glettin. Margir eru eflaust þakklátir fyrir metnaðinn en yfir hundrað þúsund þúsund manns hafa til dæmis horft á tilfinningaþrungin viðbrögð Karls við frammistöðu liðsins á Evrópumótinu í fyrra. „Ég hef bara alist upp við þetta. Svona hefur alltaf verið inn á heimilinu mínu og ég bara byrjaði að taka upp og fólk brást svona við.“ @chuggedda Handboltinn fer misvel í suma. Hér sést HM-karlinn (einnig þekktur sem pabbi ársins) missa sig yfir handboltanum #hmkarlinn #emhandbolti original sound - ChuggEDDA Karl segir hitann fullkomlega eðlilegan. „Þetta er bara eins og ég held að allir séu heima hjá sér. Nema það eru bara ekki allir að henda því á Tiktok eða Facebook eða eitthvað,“ segir Karl og skýtur létt á dóttur sína. „En ég held að hver einasti Íslendingur sé svona þegar hann er að horfa á landsleiki með íslenska landsliðinu.“ Þá var hann ekki í miklum vandræðum með að svara fyrir hrekkinn þegar fréttamaður rakst á feðginin í Gautaborg. „Fyrir ykkur sem heima sitjið - bara áfram Ísland og svo er dóttir mín 29 ára gömul og býr enn þá heima. Hún er á lausu og í guðanna bænum, getur ekki bara einhver, einhver, skoðað það,“ segir Karl og hlær. HM 2023 í handbolta Handbolti Íslendingar erlendis Ástin og lífið Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Sjá meira
Frammistaða Karls Björgvins Brynjólfssonar í stúkunni á heimsmeistaramótinu í handbolta hefur vakið verðskuldaða athygli. Þar, líkt og reyndar í sófanum heima, virðist hann óhræddur við að sýna tilfinningar sínar. @chuggedda HM Karlinn lætur sig ekki vanta í Svíþjóð original sound - ChuggEDDA Á bak við myndavélina er dóttir hans Edda Mjöll sem lætur fátt fram hjá sér fara. „Það eru margir búnir að spyrja mig hvort ég sé nokkuð að horfa á leikina. En ég næ sko alveg að horfa á leikina og mynda hann,“ segir Edda glettin. Margir eru eflaust þakklátir fyrir metnaðinn en yfir hundrað þúsund þúsund manns hafa til dæmis horft á tilfinningaþrungin viðbrögð Karls við frammistöðu liðsins á Evrópumótinu í fyrra. „Ég hef bara alist upp við þetta. Svona hefur alltaf verið inn á heimilinu mínu og ég bara byrjaði að taka upp og fólk brást svona við.“ @chuggedda Handboltinn fer misvel í suma. Hér sést HM-karlinn (einnig þekktur sem pabbi ársins) missa sig yfir handboltanum #hmkarlinn #emhandbolti original sound - ChuggEDDA Karl segir hitann fullkomlega eðlilegan. „Þetta er bara eins og ég held að allir séu heima hjá sér. Nema það eru bara ekki allir að henda því á Tiktok eða Facebook eða eitthvað,“ segir Karl og skýtur létt á dóttur sína. „En ég held að hver einasti Íslendingur sé svona þegar hann er að horfa á landsleiki með íslenska landsliðinu.“ Þá var hann ekki í miklum vandræðum með að svara fyrir hrekkinn þegar fréttamaður rakst á feðginin í Gautaborg. „Fyrir ykkur sem heima sitjið - bara áfram Ísland og svo er dóttir mín 29 ára gömul og býr enn þá heima. Hún er á lausu og í guðanna bænum, getur ekki bara einhver, einhver, skoðað það,“ segir Karl og hlær.
HM 2023 í handbolta Handbolti Íslendingar erlendis Ástin og lífið Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Sjá meira