Áform um knatthús í uppnámi Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 21. janúar 2023 14:01 Haukar vilja bæta knatthúsi við aðstöðu sína á Ásvöllum. Vísir/Vilhelm Framkvæmdastjóri Hauka segir mikil vonbrigði að byggingarleyfi fyrir nýju knatthúsi á Ásvöllum hafi verið fellt úr gildi. Ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála setur áframhaldandi uppbyggingu svæðis félagsins í uppnám. Nefndin birti úrskurð sinn í gær en þar fellir hún úr gildi framkvæmdaleyfi fyrir knatthúsinu sem er síðan 23. nóvember 2022. Þar kemur fram að kærendur í málinu, sem búa nálægt framkvæmdasvæðinu, hafi kært öll áform og ákvarðanir sem tengjast byggingu knatthússins, bílastæðis og fjögurra æfingavalla. Þá var framkvæmdaleyfi vegna íbúðarhúsnæðis á næstu lóð einnig kært en nefndin vísaði þeirri kæru frá. Sjá einnig: Samþykki byggingaráforma vegna knatthúss Hauka fellt úr gildi Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hauka, segir niðurstöðuna mikil vonbrigði. „Ég er auðvitað mjög undrandi á þessari niðurstöðu en þetta er náttúrulega þá bara verkefni væntanlega fyrir bæjarfélagið að fara ofan í saumana á því hvernig staðið hefur verið að skjalagerðinni. Það var unnin heilmikil umhverfisskýrsla og þetta mál er búið að vera í ferli nánast í þrjú ár frá því að menn fór að huga að byggingunni þannig að þetta kemur mér mjög á óvart. Eftir helgina þá bara förum við og skoðum í hvaða stöðu við erum.“ Mikil vinna hafi verið unnin og ljóst að félagið þurfi að bæta aðstöðu sína. „Það veldur mér auðvitað sárum vonbrigðum að við skulum vera komnir í þessa stöðu eftir svona gríðarlega langan tíma að berjast í því að reyna að gera allt kórrétt. Verandi hérna með umhverfið í kringum okkur, Ástjörnina sem okkur þykir afar vænt um. Að geta ekki skapað aðstöðu fyrir hundruð barna sem eru hérna í ört vaxandi íbúabyggð að streyma hérna til okkar. Það finnst mér alveg skelfilegt.“ Næstu skref í málinu verða ákveðin eftir helgi. „Það er auðvitað bara að setjast niður með bæjaryfirvöldum eftir helgi og reyna að greiða úr þessu máli þannig að framkvæmdir þurfi ekki að tefjast.“ Hafnarfjörður Byggingariðnaður Haukar Stjórnsýsla Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Sjá meira
Nefndin birti úrskurð sinn í gær en þar fellir hún úr gildi framkvæmdaleyfi fyrir knatthúsinu sem er síðan 23. nóvember 2022. Þar kemur fram að kærendur í málinu, sem búa nálægt framkvæmdasvæðinu, hafi kært öll áform og ákvarðanir sem tengjast byggingu knatthússins, bílastæðis og fjögurra æfingavalla. Þá var framkvæmdaleyfi vegna íbúðarhúsnæðis á næstu lóð einnig kært en nefndin vísaði þeirri kæru frá. Sjá einnig: Samþykki byggingaráforma vegna knatthúss Hauka fellt úr gildi Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hauka, segir niðurstöðuna mikil vonbrigði. „Ég er auðvitað mjög undrandi á þessari niðurstöðu en þetta er náttúrulega þá bara verkefni væntanlega fyrir bæjarfélagið að fara ofan í saumana á því hvernig staðið hefur verið að skjalagerðinni. Það var unnin heilmikil umhverfisskýrsla og þetta mál er búið að vera í ferli nánast í þrjú ár frá því að menn fór að huga að byggingunni þannig að þetta kemur mér mjög á óvart. Eftir helgina þá bara förum við og skoðum í hvaða stöðu við erum.“ Mikil vinna hafi verið unnin og ljóst að félagið þurfi að bæta aðstöðu sína. „Það veldur mér auðvitað sárum vonbrigðum að við skulum vera komnir í þessa stöðu eftir svona gríðarlega langan tíma að berjast í því að reyna að gera allt kórrétt. Verandi hérna með umhverfið í kringum okkur, Ástjörnina sem okkur þykir afar vænt um. Að geta ekki skapað aðstöðu fyrir hundruð barna sem eru hérna í ört vaxandi íbúabyggð að streyma hérna til okkar. Það finnst mér alveg skelfilegt.“ Næstu skref í málinu verða ákveðin eftir helgi. „Það er auðvitað bara að setjast niður með bæjaryfirvöldum eftir helgi og reyna að greiða úr þessu máli þannig að framkvæmdir þurfi ekki að tefjast.“
Hafnarfjörður Byggingariðnaður Haukar Stjórnsýsla Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Sjá meira