Hætta á að skriðuspýjur fari á vegi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 13. febrúar 2023 12:11 Stór skriða féll á Grenivíkurveg í nóvember í fyrra. Samkvæmt Veðurstofunni er ekki talin hætta á að skriður falli í byggð í leysingunum nú. Þær gætu helst farið á vegi. vísir/Tryggi Veðurstofan varar við skriðuhættu á sunnan- og vestanverðu landinu samhliða mikilli úrkomu og leysingum. Skriðusérfræðingur hjá Veðurstofunni telur ekki hættu á að skriður falli í byggð en að einhverjar spýjur gætu farið á vegi. Gular viðvaranir eru víða í gildi vegna hvassviðris og mikil rigning hefur verið á sunnan- og vestanverðu landinu síðan í gærkvöld. Sjá má myndir ljósmyndarans RAX sem teknar voru á Snæfellsnesi í morgun í spilaranum að neðan. Veðurstofan hefur varað við aukinni hættu á krapaflóðum sem Esther Hlíðar Jensen, skriðusérfræðingur hjá Veðurstofunni, segir þó ekki virðast miklar líkur á. „Það hefur mjög mikið tekið upp af snjó þar sem búið að rigna alveg frá miðnætti þannig að það eru minni líkur á krapaflóðum núna, en það er þó enn möguleiki að það komi einhver krapi,“ segir Esther. „Síðan er möguleiki að þar sem jörðin hefur þiðnað komi einhverjar skriðuspýjur eða grjóthrun.“ Það gæti þá helst verið á sunnanverðum Vestfjörðum eða Vesturlandi en einnig á Suðurlandi og Suðausturlandi, þar sem mesta úrkoman hefur verið. Er talin einhver hætta á þessu í byggð? „Nei, engin hætta í byggð og í rauninni er þetta meira vatnsveður og það geta alltaf fylgt því einhverjar hreyfingar og þá aðallega á vegum.“ Hún bendir fólki á að fylgjast með færð á vegum hjá Vegagerðinni en segir að draga eigi úr hættunni síðar í dag. „Það á að draga úr úrkominni seinnipartinn og síðan á að fara kólna og þá teljum við á að það séu miklu minni líkur á að eitthvað gerist,“ segir Esther Hlíðar Jensen, skriðusérfræðingur hjá Veðurstofunni. Veður Færð á vegum Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Sjá meira
Gular viðvaranir eru víða í gildi vegna hvassviðris og mikil rigning hefur verið á sunnan- og vestanverðu landinu síðan í gærkvöld. Sjá má myndir ljósmyndarans RAX sem teknar voru á Snæfellsnesi í morgun í spilaranum að neðan. Veðurstofan hefur varað við aukinni hættu á krapaflóðum sem Esther Hlíðar Jensen, skriðusérfræðingur hjá Veðurstofunni, segir þó ekki virðast miklar líkur á. „Það hefur mjög mikið tekið upp af snjó þar sem búið að rigna alveg frá miðnætti þannig að það eru minni líkur á krapaflóðum núna, en það er þó enn möguleiki að það komi einhver krapi,“ segir Esther. „Síðan er möguleiki að þar sem jörðin hefur þiðnað komi einhverjar skriðuspýjur eða grjóthrun.“ Það gæti þá helst verið á sunnanverðum Vestfjörðum eða Vesturlandi en einnig á Suðurlandi og Suðausturlandi, þar sem mesta úrkoman hefur verið. Er talin einhver hætta á þessu í byggð? „Nei, engin hætta í byggð og í rauninni er þetta meira vatnsveður og það geta alltaf fylgt því einhverjar hreyfingar og þá aðallega á vegum.“ Hún bendir fólki á að fylgjast með færð á vegum hjá Vegagerðinni en segir að draga eigi úr hættunni síðar í dag. „Það á að draga úr úrkominni seinnipartinn og síðan á að fara kólna og þá teljum við á að það séu miklu minni líkur á að eitthvað gerist,“ segir Esther Hlíðar Jensen, skriðusérfræðingur hjá Veðurstofunni.
Veður Færð á vegum Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Sjá meira