Leiknum lauk með sjö marka sigri Kolstad, 34-27, og var aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi lenda.
Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru í lykilhlutverki í sóknarleik Kolstad og enduðu leikinn sem markahæstu leikmenn liðsins, með sjö mörk hvor.
Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk fyrir Elverum.