Alfreð Finnbogason: Virkilega spennandi tímar framundan hjá landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 08:45 Alfreð Finnbogason fagnar hér marki sem hann skoraði fyrir Lyngby Boldklub. Getty/Anders Kjaerbye Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason skoraði sigurmark Lyngby á móti stórliði Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni um helgina. Lyngby var þarna að vinna fyrsta heimasigurinn á tímabilinu og Alfreð er að koma sterkur til baka eftir meiðsli. Hann er líka jákvæður út í framhaldið með íslenska landsliðinu. Alfreð hefur aðeins spilað tvo A-landsleiki á síðustu tveimur árum. „Vandamálið síðustu ár varðandi landsliðið hefur verið mín meiðslasaga, ég hef ekki verið heill heilsu fyrir landsliðsverkefnin. Ég snéri aftur í landsliðið í september á síðasta ári, það var gríðarlega gaman þó svo að það væri eins og ég væri að koma inn í nýtt lið,“ sagði Alfreð Finnbogason í viðtali í Fréttablaðinu. Alfreð er fimmti markahæsti leikmaður A-landsliðs karla frá upphafi með 15 mörk í 63 landsleikjum. Hann skoraði síðast fyrir landsliðið á móti Sviss á Laugardalsvellinum 15. október 2018. Íslenska landsliðið er að hefja leik í undankeppni EM 2024 seinna í þessum mánuði. „Það eru bara virkilega spennandi tímar framundan hjá landsliðinu, auðvitað er mikill munur á yngstu og elstu leikmönnunum en ég held að þetta sé blanda sem geti orðið til þess að góðir hluti gerist,“ sagði Alfreð. „Ég er mjög spenntur fyrir næstu landsleikjum sem og landsleikjaárinu framundan,“ sagði Alfreð. „Það eru möguleikar í stöðunni. Það eru bara tíu leikir í þessari undankeppni og þetta mun ráðast á smáatriðum, eitt mark til eða frá í mikilvægum leikjum getur orðið rosalega dýrt á endanum. Þess vegna er þessi fyrst leikur í keppninni gríðarlega mikilvægur, án þess að ég sé að ýkja það eitthvað rosalega mikið,“ sagði Alfreð. Fyrsti leikur íslenska liðsins er úti í Bosníu 23. mars næstkomandi. Landslið karla í fótbolta Danski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Sjá meira
Lyngby var þarna að vinna fyrsta heimasigurinn á tímabilinu og Alfreð er að koma sterkur til baka eftir meiðsli. Hann er líka jákvæður út í framhaldið með íslenska landsliðinu. Alfreð hefur aðeins spilað tvo A-landsleiki á síðustu tveimur árum. „Vandamálið síðustu ár varðandi landsliðið hefur verið mín meiðslasaga, ég hef ekki verið heill heilsu fyrir landsliðsverkefnin. Ég snéri aftur í landsliðið í september á síðasta ári, það var gríðarlega gaman þó svo að það væri eins og ég væri að koma inn í nýtt lið,“ sagði Alfreð Finnbogason í viðtali í Fréttablaðinu. Alfreð er fimmti markahæsti leikmaður A-landsliðs karla frá upphafi með 15 mörk í 63 landsleikjum. Hann skoraði síðast fyrir landsliðið á móti Sviss á Laugardalsvellinum 15. október 2018. Íslenska landsliðið er að hefja leik í undankeppni EM 2024 seinna í þessum mánuði. „Það eru bara virkilega spennandi tímar framundan hjá landsliðinu, auðvitað er mikill munur á yngstu og elstu leikmönnunum en ég held að þetta sé blanda sem geti orðið til þess að góðir hluti gerist,“ sagði Alfreð. „Ég er mjög spenntur fyrir næstu landsleikjum sem og landsleikjaárinu framundan,“ sagði Alfreð. „Það eru möguleikar í stöðunni. Það eru bara tíu leikir í þessari undankeppni og þetta mun ráðast á smáatriðum, eitt mark til eða frá í mikilvægum leikjum getur orðið rosalega dýrt á endanum. Þess vegna er þessi fyrst leikur í keppninni gríðarlega mikilvægur, án þess að ég sé að ýkja það eitthvað rosalega mikið,“ sagði Alfreð. Fyrsti leikur íslenska liðsins er úti í Bosníu 23. mars næstkomandi.
Landslið karla í fótbolta Danski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Sjá meira