Meðlimum Þjóðkirkjunnar fækkar um 530 Máni Snær Þorláksson skrifar 9. mars 2023 16:21 Kirkjuturnar Vilhelm Gunnarsson Skráðum einstaklingum í Þjóðkirkjuna hefur fækkað um 530 síðan 1. desember 2022. Trúfélagið er þó ennþá langfjölmennasta trúfélag landsins með 226.939 skráða meðlimi. Þetta kemur fram í skráningu Þjóðskrár frá 1. mars síðastliðnum. Næst fjölmennasta trúfélag á Íslandi er Kaþólska kirkjan en alls eru 14.939 einstaklingar skráðir í hana. Meðlimum Kaþólsku kirkjunnar hefur fjölgað um 90 síðan í desember í fyrra. Skráðum einstaklingum í Vottum Jehóva fækkaði um 2,7 prósent, eða 16 manns, síðan í desember í fyrra og meðlimum Zúistafélagsins fækkar um 18, það gera 3,4 prósent. Prósentufjölgunin var mest í Siðmennt en meðlimum þeirra fjölgar um 143 einstakling sem gerir um 2,7 prósent. Hlufallsleg fjölgun var mest hjá lífskoðunarfélaginu Lífspekifélag Íslands eða um 8,8 prósent. Alls eru meðlimir þess núna 35 talsins Einstaklingar sem skráðir eru utan trú- og lífsskoðunarfélaga eru alls 30.066 hér á landi, það gera um 7,7 prósent landsmanna. Þá voru 74.559 einstaklingar skráðir með ótilgreinda skráningu, það eru þeir sem hafa ekki tekið afstöðu til skráningar í trú- eða lífsskoðunarfélag. Tengd skjöl Tafla_yfir_fjölda_skráðra_eftir_trú-_og_lífsskoðunarfélögumXLSX26KBSækja skjal Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Fleiri fréttir Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún hlaut 98 prósent atkvæða Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Sjá meira
Þetta kemur fram í skráningu Þjóðskrár frá 1. mars síðastliðnum. Næst fjölmennasta trúfélag á Íslandi er Kaþólska kirkjan en alls eru 14.939 einstaklingar skráðir í hana. Meðlimum Kaþólsku kirkjunnar hefur fjölgað um 90 síðan í desember í fyrra. Skráðum einstaklingum í Vottum Jehóva fækkaði um 2,7 prósent, eða 16 manns, síðan í desember í fyrra og meðlimum Zúistafélagsins fækkar um 18, það gera 3,4 prósent. Prósentufjölgunin var mest í Siðmennt en meðlimum þeirra fjölgar um 143 einstakling sem gerir um 2,7 prósent. Hlufallsleg fjölgun var mest hjá lífskoðunarfélaginu Lífspekifélag Íslands eða um 8,8 prósent. Alls eru meðlimir þess núna 35 talsins Einstaklingar sem skráðir eru utan trú- og lífsskoðunarfélaga eru alls 30.066 hér á landi, það gera um 7,7 prósent landsmanna. Þá voru 74.559 einstaklingar skráðir með ótilgreinda skráningu, það eru þeir sem hafa ekki tekið afstöðu til skráningar í trú- eða lífsskoðunarfélag. Tengd skjöl Tafla_yfir_fjölda_skráðra_eftir_trú-_og_lífsskoðunarfélögumXLSX26KBSækja skjal
Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Fleiri fréttir Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún hlaut 98 prósent atkvæða Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Sjá meira