Blönduós orðinn þekktur staður á meðal stórborga í Evrópu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. mars 2023 14:05 Textílmiðstöð Ísland, sem er til húsa í gamla Kvennaskólanum á Blönduósi er að gera mjög merkilega hluti en miðstöðin er ætluð listafólki, fræðafólki og hönnuðum sem vinna með textíl. Róbert Daníel Jónsson. Sveitarstjóri Húnabyggðar segir að Blönduós sé orðið þekktur staður á meðal stórborga í Evrópu vegna starfsemi Textílmiðstöðvar Íslands á staðnum. Prjónahátíðin á Blönduósi er hluti af starfsemi textílmiðstöðvarinnar en verður haldin 9. til 11. júní í sumar á Blönduósi. Prjónahátíðin, sem haldin er á Blönduósi er alltaf aðra helgina í júní. Markmið hátíðarinnar hefur frá uppafi verið að sameina prjónafólk og skapa því vettvang til þess að hittast og miðla prjónasögum, nýjum hugmyndum og aðferðum, gömlum hefðum og síðast en ekki síst prjónagleðinni í öllum sínum fjölbreytileika. Pétur Arason, sveitarstjóri Húnabyggðar segir prjónahátíðina mjög merkilega hátíð. „Við erum þannig séð búin að sprengja þessa hátíð utan af okkur því við höfum bara ekki fleiri gistirými. Það er eitt af því, sem við þurfum að byggja upp til að geta haldið þennan viðburð á sómasamlegan hátt,” segir Pétur og bætir við. „Eins og við vitum þá sprakk þessi prjónaáhugi út eins og blóm í Covid en hann hefur náttúrulega verið hjá íslensku þjóðinni í gegnum tíðina. Að prjóna er orðið áhugamál fjölda fólks þannig að þetta er bara mjög spennandi verkefni að vinna með.” Pétur Arason, sveitarstjóri Húnabyggðar og sérstakur áhugamaður um prjón og prjónaskap í tengslum við Prjónahátíðina á Blönduósi og Textílmiðstöð Íslands.Magnús Hlynur Hreiðarsson Textílmiðstöð Ísland, sem er til húsa í gamla Kvennaskólanum á Blönduósi er að gera mjög merkilega hluti en miðstöðin er ætluð listafólki, fræðafólki og hönnuðum sem vinna með textíl. Textílmiðstöðin kemur líka alltaf myndarlega að prjónahátíðinni. „Blönduós er á kortinu á meðal nokkra stórborga í Evrópu vegna samstarfs um textíl . Ég tók nú sjálfur þátt í vinnustofu núna í haust þar sem voru aðilar frá Mílanó, París, Kaupmannahöfn og öðrum borgum í Evrópu og það var svolítið skondið að sjá svo Blönduós við hliðina á öllum þessum stórborgum en þetta er út af því að Blönduós er orðið þekkt út af Textílmiðstöðinni fyrir þessa vinnu og prjónahátíðin,” segir Pétur. Prjónahátíðin 2023 verður haldin á Blönduósi dagana 9. til 11. júní í sumar.Aðsend Prjónagleðin 2023 Textílmiðstöð Íslands Húnabyggð Prjónaskapur Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Prjónahátíðin, sem haldin er á Blönduósi er alltaf aðra helgina í júní. Markmið hátíðarinnar hefur frá uppafi verið að sameina prjónafólk og skapa því vettvang til þess að hittast og miðla prjónasögum, nýjum hugmyndum og aðferðum, gömlum hefðum og síðast en ekki síst prjónagleðinni í öllum sínum fjölbreytileika. Pétur Arason, sveitarstjóri Húnabyggðar segir prjónahátíðina mjög merkilega hátíð. „Við erum þannig séð búin að sprengja þessa hátíð utan af okkur því við höfum bara ekki fleiri gistirými. Það er eitt af því, sem við þurfum að byggja upp til að geta haldið þennan viðburð á sómasamlegan hátt,” segir Pétur og bætir við. „Eins og við vitum þá sprakk þessi prjónaáhugi út eins og blóm í Covid en hann hefur náttúrulega verið hjá íslensku þjóðinni í gegnum tíðina. Að prjóna er orðið áhugamál fjölda fólks þannig að þetta er bara mjög spennandi verkefni að vinna með.” Pétur Arason, sveitarstjóri Húnabyggðar og sérstakur áhugamaður um prjón og prjónaskap í tengslum við Prjónahátíðina á Blönduósi og Textílmiðstöð Íslands.Magnús Hlynur Hreiðarsson Textílmiðstöð Ísland, sem er til húsa í gamla Kvennaskólanum á Blönduósi er að gera mjög merkilega hluti en miðstöðin er ætluð listafólki, fræðafólki og hönnuðum sem vinna með textíl. Textílmiðstöðin kemur líka alltaf myndarlega að prjónahátíðinni. „Blönduós er á kortinu á meðal nokkra stórborga í Evrópu vegna samstarfs um textíl . Ég tók nú sjálfur þátt í vinnustofu núna í haust þar sem voru aðilar frá Mílanó, París, Kaupmannahöfn og öðrum borgum í Evrópu og það var svolítið skondið að sjá svo Blönduós við hliðina á öllum þessum stórborgum en þetta er út af því að Blönduós er orðið þekkt út af Textílmiðstöðinni fyrir þessa vinnu og prjónahátíðin,” segir Pétur. Prjónahátíðin 2023 verður haldin á Blönduósi dagana 9. til 11. júní í sumar.Aðsend Prjónagleðin 2023 Textílmiðstöð Íslands
Húnabyggð Prjónaskapur Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira