Maðurinn sem breytti hástökki til frambúðar er látinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. mars 2023 20:07 Dick Fosbury var maðurinn sem breytti hástökki til frambúðar. Hann lést í gær, 76 ára að aldri. Johnny Nunez/Getty Images Dick Fosbury, maðurinn sem breytti því hvernig fólk kom sér yfir slána í hástökki til frambúðar, er látinn. Fosbury var 76 ára gamall, en hann hafði barist við eitilkrabbamein. Í tilkynningu sem Ray Schulte, vinur Fosbury, birti á Instagram-síðu hástökkvarans fyrrverandi kemur fram að Fosbury hafi dáið í svefni eftir stutta baráttu við meinið. View this post on Instagram A post shared by Dick Fosbury (@dickfosbury68) Fosbury er líklega þekktastur fyrir að hafa breytt stökktækninni í hástökki til frambúðar þegar hann kynnti til sögunnar það sem síðar var kallað „The Fosbury Flop“ á Ólympíuleikunum í Mexíkó árið 1968. Hann var þá fyrstur til að stökkva afturábak yfir stöngina, en það er tæknin sem langflestir hástökkvarar heimsins nota í dag. Dick Fosbury notar „The Fosbury Flop“ tæknina á Ólympíuleikunum í Mexíkó árið 1968.Vísir/Getty Fosbury setti nýtt Ólympíumet á leikunum árið 1968 þegar hann stökk yfir 2,24 metra. Þrátt fyrir miklar efasemdir annarra hástökkvara tók tæknin þó fljótt á flug og af þeim 36 hástökkvurum sem unnu til verðlauna í greininni á Ólympíuleikum frá 1972 til ársins 2000 notuðu 34 keppendur tæknina. RIP to the man who changed the high jump forever – Dick Fosbury. He became a legend at the 1968 Mexico City Olympic Games when he unveiled his revolutionary “Fosbury Flop” to win high jump gold and clear an Olympic record height. News ⤵️ https://t.co/lK60WQoCYl pic.twitter.com/1HmQdQ0k5b— CITIUS MAG (@CitiusMag) March 13, 2023 Frjálsar íþróttir Andlát Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sjá meira
Fosbury var 76 ára gamall, en hann hafði barist við eitilkrabbamein. Í tilkynningu sem Ray Schulte, vinur Fosbury, birti á Instagram-síðu hástökkvarans fyrrverandi kemur fram að Fosbury hafi dáið í svefni eftir stutta baráttu við meinið. View this post on Instagram A post shared by Dick Fosbury (@dickfosbury68) Fosbury er líklega þekktastur fyrir að hafa breytt stökktækninni í hástökki til frambúðar þegar hann kynnti til sögunnar það sem síðar var kallað „The Fosbury Flop“ á Ólympíuleikunum í Mexíkó árið 1968. Hann var þá fyrstur til að stökkva afturábak yfir stöngina, en það er tæknin sem langflestir hástökkvarar heimsins nota í dag. Dick Fosbury notar „The Fosbury Flop“ tæknina á Ólympíuleikunum í Mexíkó árið 1968.Vísir/Getty Fosbury setti nýtt Ólympíumet á leikunum árið 1968 þegar hann stökk yfir 2,24 metra. Þrátt fyrir miklar efasemdir annarra hástökkvara tók tæknin þó fljótt á flug og af þeim 36 hástökkvurum sem unnu til verðlauna í greininni á Ólympíuleikum frá 1972 til ársins 2000 notuðu 34 keppendur tæknina. RIP to the man who changed the high jump forever – Dick Fosbury. He became a legend at the 1968 Mexico City Olympic Games when he unveiled his revolutionary “Fosbury Flop” to win high jump gold and clear an Olympic record height. News ⤵️ https://t.co/lK60WQoCYl pic.twitter.com/1HmQdQ0k5b— CITIUS MAG (@CitiusMag) March 13, 2023
Frjálsar íþróttir Andlát Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sjá meira